Nafn skrár:EinAnd-1857-01-03
Dagsetning:A-1857-01-03
Ritunarstaður (bær):Bólu
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Skag.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 94 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Einar Andrésson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1818-10-29
Dánardagur:1895-06-03
Fæðingarstaður (bær):Bakka
Fæðingarstaður (sveitarf.):Viðvíkurhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Skag.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Bólu þann 3ja Janúar 1857

ýtri vinur minn!

Nú við fallandi ferð rita eg þér línur þessar, og hafa þær fýrst með ferðis þacklæti fyrir tilskrifið i haust er er var, samt sendínguna því með fylgjandi, af hvörri eg hefi síðan haft marga skémti stund ekki síst kvæða bókini, og hefði eg verið ríkari, skildi eg ekki hafa sendt þær allar til baka, og výst Ættir þú að biðja mig einhvörs, fyrir bóka lánið! -- nú er að minnast á pakkasetið sem þú sendir mer með pósti i fyrra vetur, eitt sinn er eg átti ferð ofaní Vonduhlíð_litlu eptir p??? um garð gengin- varð þá pakkaf: fyrir mer??? um jeg þekti strags höndina og reif ytra umslagið burt varð þú enn fyrir mér hurð og henni þorði eg ekki upp að ljúka, enn lángaði þó til, jeg af hendti síðan i þeirri sömu ferð Sigr: bókina og mæltist til að mega fá að sjá hana, enn hún Sigr. færðist undan því, og stakk bókini Undir Svuntu sína, og þettað veig eg síðast til hennar, mér þikir Annars ýlt að lú skúli ekki hafa gjört grein fyrir hvort hún hafi með tekið téða sendíngu; Gjorðu nu Svo vel góði minn að kasta til mín einni línu með brefberanum; jeg hef nú Undanfarið keipt Norðra, en á jeg nú ekki að fara að hætta því? Æforláttu mer flítisklórið, sem allt er svo dauðt; vertu með ollum þínum engla kónginum af hendtur í lyfi og dauða segir EAndresson

S.T.

Bókbindara J. Borgfjörð

a/ Akureyri

Filgir pakkafet forsiglud.-8 jan 1857

Myndir:12