Nafn skrár: | EinAnd-1854-10-28 |
Dagsetning: | A-1854-10-28 |
Ritunarstaður (bær): | Þorbrandsstaðir í Langadal |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 94, fol. B. |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Einar Andrésson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1818-10-29 |
Dánardagur: | 1895-06-03 |
Fæðingarstaður (bær): | Bakka |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Viðvíkurhreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Skag. |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Heidradi gódi vin! Jeg þakka ydur ynnilega alla velvild og mannúdlegheit samt Sendinguna sem eg medtók a hæfilegri þadan þurfi þér ekki burt að fara, nema Svosje, að hin hverflindu forlög vilji víkja ydur til Annara staða, og verður þá ekki sköpunum rádid. Enn að leggja upp, Undir hina dimmu og köldu |