Nafn skrár: | EinAsm-1859-05-30 |
Dagsetning: | A-1859-05-30 |
Ritunarstaður (bær): | Nesi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Þing. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 95 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Einar Ásmundsson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1832-06-21 |
Dánardagur: | 1897-10-20 |
Fæðingarstaður (bær): | Vöglum |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hálshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | Rauðuskriðu |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Aðaldælahreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-Þing. |
Texti bréfs |
Jeg undirskrifaður eptirlæt hjermeð gullsmið Jósep Grímssyni, bókbindara Jóni Borgfirðingi og bókbindara Friðbirni Steinssyni prentunarheimild að riti, sem jeg hefi snúið á Íslenzku, og heitir "Leiðarvísir til að þekkja einkenni á mjólkurkúm"- með þeim skilmála að þeir í staðinn láti mig fá 5 (fimm) exemplör af hverjum 100., sem þeir leggja upp og afhendi mjer þau áður en þeir selja nokkuð af upplaginu. p.t. Akureyri 30. dag Maimánaðar 1859. EÁsmundsson |
Myndir: | 1 |