Nafn skrár:EinAsm-1859-08-08
Dagsetning:A-1859-08-08
Ritunarstaður (bær):Nesi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 95 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Einar Ásmundsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1832-06-21
Dánardagur:1897-10-20
Fæðingarstaður (bær):Vöglum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Rauðuskriðu
Upprunaslóðir (sveitarf.):Aðaldælahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-Þing.
Texti bréfs

85 Nesi 8. dag Agústmán. 1859

Góði vinur!

Jeg legg hjer innaní uppkast itl tveggja greina og tveggja taflna aptan við kúabókina. Verð jeg að biðja þig að gjöra svo vel og laga töflurnar fyrir mig reikna þær upp og bæta inn í þær því sem vantar önnur á að sýna góða kú en hin smámjólka. Mig vantaði sjálfa kúa bókina til að geta vitað fyrir víst til hverra deilda þessar kýr væri rjettast taldar í fyrirsögnunum og kynni þjer máske að synast að breyta því.- Annríkið leyfir mjer ekki að fjölyrða framar hjer um, en jeg vona að þú gerir þetta allt sem bezt úr garði

þinn einl. vin

EÁsmundsson

Myndir:1