Nafn skrár:EinAsm-1868-04-27
Dagsetning:A-1868-04-27
Ritunarstaður (bær):Nesi
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Þing.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 95 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Einar Ásmundsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1832-06-21
Dánardagur:1897-10-20
Fæðingarstaður (bær):Vöglum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Hálshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Rauðuskriðu
Upprunaslóðir (sveitarf.):Aðaldælahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-Þing.
Texti bréfs

+ Nesi 27. Apríl 1868.

Kæri vin!

Góða þökk fyrir tilskrifið meðtekið í gær.- Í dag fer prof. í Laufási inn á Akureyri og vil jeg koma þessum orðum með honum uppá von og óvon að þau komist með pósti, hann fer máske aldrei, eða er máske farinn, enginn veit neitt. Blödin ættu að finna að þessu óttalega regluleysi og gjörræði með póstgöngurnar. Jeg skyldi hafa sent fáein orð, ef allt hefði ekki borið svo bráðan að. Gjarna vildi jeg seinna senda Baldri grein, en mitt annríki er nú sem mest. Jeg þarf meðal ammars að sækja stúlku (máske konuefni) austur í Múlasýslu. Jeg átti sjálfsagt við öll kvæði Tegnérs, Kr. Jónsson þóttist ætla mjer þau en það hefur farizt fyrir.

Lifðu ætíð sæll þess óskar þinn

EÁsmundsson Sjáðu fyrir mig um innl seðil.

Myndir:1