Nafn skrár:EirEir-1859-02-28
Dagsetning:A-1859-02-28
Ritunarstaður (bær):Ormarslóni
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Þing.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 95 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Eiríkur Eiríksson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1830-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Svalbarðshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Ormarslón
Upprunaslóðir (sveitarf.):Svalbarðshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Þing.
Texti bréfs

Ormalóni dag 28 Febr 1859

Heiðraði Skiptavín!

Kjærkomið bréf yðar síðast þakka eg hérmeð Enn ylla geingur um útsölu bóana því að hér er komið so mikið af þessu Rusli að farðu geígnir bækurnar þikja mikið ofdírar t.d. Baarlams Saga tjórn og Olafssaga og það er sama að seigja um hinar þó hefði eg Reínda að selja ef þér vilðuð flá töluvert af enn ef þér gjörið so hljótið þér að skrifa mér greinilega prís á hverri firir sig því þó eg sé mikið búinn að hafa firrr þá Reindi eg enn arn Dans enn ef yður sínist so vildi eg helst af öllu fryast við að standa á ej að telja þær og senda

yður alt saman með vissri ferð alt samann þér skrifið mér greinilega og við fírsta tækifæri hvað þér Ráðið af í þessu forlátið hastin yðar þénustu Reiðubúnum

Eyríki Eyríkssyni ES Eg hefði tekið á móti eínum 7exl af Péturspostillu og anað eins af Passju sálmum sama er að seigja um kvöld hugv: Péturs því þessar bækur gánga hér vel af og lærdómsbókini og meigið þér senda mér þetta þegar ferð fæst enn gétu skuluð þér um það í bréfi yðar hvert eg á von á þessu og hvað af hverju því þá safna eg kaupendum þó Bækurnar yrði ekki sendar firr enn í Sumar i vinsemd yðar EEyríksson

Myndir:12