Nafn skrár:EirEir-1859-08-05
Dagsetning:A-1859-08-05
Ritunarstaður (bær):Ormarslóni
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Þing.
Athugasemd:Óvíst
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 95 fol. a
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Eiríkur Eiríksson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1830-00-00
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Svalbarðshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Ormarslón
Upprunaslóðir (sveitarf.):Svalbarðshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):N-Þing.
Texti bréfs

Ormalóni dag 5. Agúst 1859 84

Herra Bókbindari óskir lesta!

bækur þær er þér senduð mér í fyrra að selja gánga ekki út og þess vegna læt eg nú þær fara aptur með Bentesson enn þær eru samt ekki allar því eg sendi sumar frá mér til ??? og gét eg nú ekki að þessu sinni náð þeim, enn samt skulu þær koma til skila eða andvyrði þeirra. Reiknínginn gét eg ekki heldur sent yður í þessu sinni því eg hef so m a naumann tíma, enn frá er eg að takast a hendur bóka sölu fyrir yður optar á þessu rusli og þurfi þér ekki að senda mér það framar

Vyrðingarfilst

EEiríksson

Myndir:1