1 Garðar 5 Febrúar 1884 Góði vin óskir bestu Eg ætla nú að birja að pára þjer eins og jeg lofaði þje þó brjef sefnið virði magurt líðan mín og minna er fremurgóð L.S. Guði almáttugum jeg ælla að birju að seju þjer ágrip af ferð okkar við fórum um borð á skipið Chamúens 2 Agúst af borðeiri og þaðan af stað þann 3 kl. 2 fm og komum kl 10 fm á Sauðarkrók þar var beðið í 2 daga því þar var mart fólk tekið svo als á skipum voru 7.12 mans af emigröntum þaðan fórum við þann 5 kl4 fm og feingum gott veður og um kvöldið vorum við komin firir lánganes og þá fór kvenfólki að verða ílt fu í þá fór að þíngast sjórin og komu ruglandi á skútúnu 6 og 7 allgott veður og þá sáum við, Færeyar þann 8 var sunnann stórviðri á móti þann dag komum við á höfn við Skotland þá drógu sig uppá dekk þeir sem gátu til að sjá landið því þar var ekki annað að sjá enn glóandi akru á milli húsanna þaðan var teligrefferað til Granton að það væri von á Chamú þann 9 þángað þar var beðið í 4 tíma iens og svo haldið af stað aftur þann 9 var rokviðri á móti suður með Skotlandi 2 og ekki hjetfærtað koma uppá dekk því það rauk ifir skipið eins og smá bát enn lítið var ferðinn minni því þá var farið að velgu á köllonum kl 9 um kvöldið komum við til Granton og um nóttina var alt drifið uppúr skipinu fólk og farángur þar sá maður mart nístárlegt þó nótt væri því nóg er birtan af gasljósanum sem alstaðar eru höfð í borgum þar sáum við gráan hest svo stórann að jeg hef aungan hest sjeð eins stórann hjer í Amiríku jeg náði ekki uppá hriggin á honum með fíngurgómana þó jeg teigði mig, hann var hafður til vað draga flutníngsvagnana af bólver kuni á yárnbrautina þar voru gufu vagnarnir að þjóta aftur og fram alla nóttina ham hríngandi og pípandi þeir eru einsá ferð nætur og daga þaðann fórum við kl 5 um morgunin og komum til Gaskó kl 8 sama morgun þar vorum við frameftir deyinum og það er sá leiðinlegast staður sem jeg hef komið í því reikjurbrælun var svo mikil að úr vögnum og skipum að menn sáu varla húsa á milli það arnaþaðann fórum við um borð um kvöldið á skipið Fönisíu sem við fórum á ifir atlundshafið og af stað nokrar mílur ofann eftir ánni þar var beðið um nóttina því allir áttu eftir að bítta far brjefum sínum 3 þaðan var lagtaf stað þann 11 kl 12 þann 12 og 13 gott veður en þann 14 og 15 og 16 vestan stórviðri og gekk þá fremur hægt enda var maskínann ekki góð í skipinu þá varð mart af fólki veikt af sjósótt þá ólu tvær konur börn og gekk það alt vel skips læknirin vo var sjálfur hjá þeim þeim heilsaðist mikið vel enda var mikil nákvæmni brúkuð við þær af skipsfólkinu þann 17 gott veður og gekk þá allvel þann 18 logn og 19 þakaði enn þoka og urðu þeir þá varir við hafís og þá daga ljetu þeir gánga hægt þann 20 logn og bjart veður þann dag var farið hjá bermóðseyum þann 21 vestann kilja og var þá land á bæði borð þar voru dálítil fjöll og skógar miklir gras breiður voru þar á milli og þar var biggíngin þjett ??? uppá fjallabrúnir þar var líka mikið umm skip stór og smá á sjónum þann 22 komum við til Kvíbekk kl 10 fm þann dag var mikill hiti þar vorum við þangað til um kvölduð og voru menn þá að bítta farbrjefum sínum og peníngum, þeir sem áttú þá og kaupa og áníslegt áður enn turið væri á vagnana og fá sjer hressíngu eftir sjú ferðina þaðan var farið um kvöldið á vagnana og á stað í kolsvörtu mirkri það þótti mörgum óviðkunnannlegt ???? 4 þeir þutu af stað útí mirkrið með þessari litlu ferð það er oft somikil ferð á þeim að maður getur varla aðgreint hvurt það er mikið eða lítið gras á jörðinni á rjett hjá enn alt betur hingru í birtu það er eins og það sje moðuifir öllu nóu nálægt manni þegar þeir fara hart ekki var stansað firr enn um morgunin þávar stansað dálítla stund, þann 24 komum við til Torontó og þar skipti fólkið sjer sumir fóru járn brauta leiðina enn sumir vatnaleiðina hún er billegri og var jeg einnaf þeim þaðan um fórum við til Sarníu um nóttina þaðer staður sem farið er frá á vötnin þar biðum við þunn 25 því skipið var ekki komið sem flutti okkur efir vötnin það kom um kvöldið og var þá altdrifið útí það og af stað um nóttina á vötnonum vorum við 4 daga og feingum þá gott veður til Dúlúlk komum við um kvöldið þess 29 þar biðum við þángað til kvöldið eftir því vagnar voru ekki til staðins það eru 10 ár síðan þar var farið að bigga og eru 10 þúsund íbúar nú þaðan fórum við kvöldið þess 30 og komum til S.t. vínsent ???- síðasta mánuðarins sá bær er austan verður við Rauðar á leingra hafði eingin farbrjef þar vorufirir Íslendingur sem hjálpuðu ifir ána 5 ifir til Pembinu og þá 3 þóttust allir komnir áfram isa því þá var maður komin til Dakota þángað voru allir sóttir sem ekki stað næmdust þar híngað til Garður komst jeg 3 September og þá þótti manni tími til kominn að faru að næla sentinu því heldur ídrígðust þaugá leiðinni þá menn vildu halda í þaug þá dugði það ekki. eftirað að jeg fór að vinna hjer vann jeg við þreski maskínu því allir voru búnir að heya og flestallir búnir að slá kveiti sitt og þá birja þeir að þreka kveiti tel þessað drífa þær maskínur áfram eru imist hafðir hestar eða gufu þraftur það meigu ekki vera færri enn 10 eða 12 hestar firir hvurri maskínu þeir ganga allir í hríng lígtog geingið er í kríngum spil þær þresku frá 5 til 10 hundrað bússelá dag eftir því sem geingur enn þær sem gufan drífur þresku frá 8 til 15 hundruð bússel á dag hvurt bússelsmál er ??? rúmt kvartilsmál heima jeg var mánuð við þú vinnu og hafði eirn og hálfann dollars á dag og fæði það svarar næstum því 6 krónum vinnulaun voru hjer há næstliðið haust alvanir menn höfðu tvo og á þriðja dollars á dag þettað var hjá enskum enn hjá Íslendingum var kaup lægra jeg vann fjóra hjá 6 daga hjá Islendingunum og þótti mjer það mikið verra heldur en að vinna hjá enskum jeg rjeðist hjú enskum bónda uppá mánuð og átti að hafa 28 dollas á mánuðin var bún að vera tíu daga hjá honum þá meiddi jeg mig í annan fótin svo jeg varð að fara heim og þótti mjer það mikið slæmt því það var komin hugur í mig að næla sentin ejg var leingi slæmur af því meiðsli jeg hef verið hjá Kristjáni bróður mínum í ??? vetur og verð það um eftir er vinnann hifur verið fremur lítil hún hefur helstað fella trje og saga þaug í sundur og flutja þaug til sögunar milnunnar á Garður og orna sjer á milli við stóna og það er ósköp rólegt líf því málki trúa hjer er kostbært irir bændur að halda vinnu menn því þeir eru kaupdírari enn heima það fæst einginn firir minna kaup en 200 dollars ifir árið sem eitthvað getur gert enn það eru firir sem vistas leingur enn til mánaður í nílendu Íslendigu held jeg sje eingin sem hefur vinnumann leingur enn einnog tvo mánuði af árinu endU eru þeir flestullir frumbílíngar þeir koma híngað flestullir með lítil efni enn þeir eru allir heldur í blóngun þeir áttu næstleðið sumar frá 30 til 100 ekrur undir kveiti eftir efnum og hvur ekra gaf af sjer hjer um bil 20 bússel þeir þættir ríkir ef þeir væru komnir til Islands það þikir ekki nima sjálfsagt að hvur hufinóg firir sig að jeta enn það er mart sem bændur þurfa að 7 kaupa til þessað geta drifið kveiti rægt rægtina það er fist 2 uxar eða 2 hestar meðal uxar kosta hálftannað hundr dollars enn hestur frá 3 til 6 hundrað dollars eftir gæðum enn 2 hestar hjer vinna á móti 8 hestum heima það má vinna þeim því nær á hvurjum deyi alt árið ef þeir hafa nógað jeta og ekki unnið mjög hart hesta tíminu veit eða tveimur hestum veitir ekki af 400 bússel um> ifir arið af kofrum enn þá komast þeir af með líið hey hjer er hestum aldrei sleft á beit hvurki sumar nje vetur þeir þurfa nákvæmu hirðingu því þeir eru heilsu litlir einkun lega þeir stóru enn þeir smáu eru hrausturi hjer sjálfir menn skjuldun ríða enn aldrei sjest buggi lútinn látið uppá hest enn það sjest heldur að þeir draga eittkvuð annað hvirt vagn eða sleðil það eru fleiri Íslendingar sem hufu uxa þó þeir eru ekki eins kostbærir þeir geta lifað á tómu heiji enn má þó brúku þá mikið sumur og vetur hvur bóndi þarf að eiga vagn og plóg og sláttu vjel og sáð maskínu opg sjálfbindara það er maskína sem slær og bindur kveitið og þessir 5 hlutir kosta ekk minna enn 500 dollars svo eru allir sem hafa nokkuð af kum og sumir farnir að koma sjer upp kindum enn það er lítið ennþá svo hafa flestir svín og hænsi kindur eru hjer ekki eins fullegar og heima það er toglausskrokkurin enn rómu mjög loðin og dregstrjett með jörðinni jeg ætluað seija þjer svolítið af tíðar farinu síðan jeg kom allan September voru þurkur og þann 8 14 September voru 90 stigu hiti á farin og þuð er sá heitasti dagur sem ifir mig hefur komið það voru margir svita dropur sem pressuðust útur mínum skrokk þann dag það voru sumir sem ekki unnu þá enn í Oktober rigndi dálítið enn snemma í Noember frausupp og hefur aldrei komið þíðudagur síðann enn oft kuldur dagur það mesta frost sem komið hefur í vetur voru rúm 70 stig og þá var ???? veru í einhvurju utanifir sjer. kveiti hefur verið í lágu verði í vetur og gerir það að það hefur komið svo mikið tilmarkaðanna að þeir hafa verið í vandræðum með það þeir eru að vonast eftir járn braut hingað það óskar margur eftir henni að hún komi sem fist það er búið að stínga hana út þá verður hægra með alla flutninga og þá hækka löndin í verði það eru 20 mílur hjeðan til járnbrautar og þángað hafa bændur orðið að keiru kveiti sitt, Jeg fer að hætta þessu ómerkilega bulli og bið þig forláta og lesa í málið Vertu kjært kvaddur og af góðum Guði leiddur kvur sem þú ferð hvurt það er heldur á sjó eða landi, þess óskar þinn ónítur kunningi meðann heitir Albert Samúelsson jeg bið þig skila kveðju til Guðmundar hús bonda og til Jóns sonur hans og til Bensu Sturlasonar og sjálfsagt til kvennfólsins jeg bið þig láta aungan sjá þettað klór jeg vona að þú skrifir mjer aftur ef þú færð þessar línur AS |