Nafn skrár: | EirEir-1864-01-20 |
Dagsetning: | A-1864-01-20 |
Ritunarstaður (bær): | Ormarslóni |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Þing. |
Athugasemd: | Óvíst |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | ÍB 95 fol. a |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðings Jónsson |
Titill viðtakanda: | bókbindari |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Eiríkur Eiríksson |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1830-00-00 |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Svalbarðshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | N-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | Ormarslón |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Svalbarðshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | N-Þing. |
Texti bréfs |
Ormlóní hínn 20 ST Herra bokbyndari JJBorgfyrdíngur! Nu er að seigja yður eptir ósk yðar hvað eg hef hér óseldt af bókum yðar sem er.-
Af þessu sjáið þér hvað eptir er og má eg til að senda yður þær því þær géta ekki ekki geingið út og ætla eg að senda yður þessar Bækur með Robbertsen í um það yðar með vinsemd Vyrðíngu EEyríksson |