Akureyri 1ra Marts 1867. Góði Vin ! Jeg þakká þér alúðlega fyrir tilskrifið með Kristjáni, og fleiri bréf sem eg hef verið sá trassi að svara þér ekki, jeg gét fátt sagt þér i fréttum, því fyrst lýsir norðanfari mörgum og þá er nú litið eptir. Það er að segja afmér og mínum að okkur líður bærilega, það má svo kalla að við höfum haft bærilega heilsu optast, aðundanteknu, nokkra daga i vor i hostveikini, núna dálítin tíma hefur giktin ætlað að drepa mig, i fótunum vest, og i bakinu, og ereg slæmur núna sem stendur, það er heldur ekkert að bíta, þvi eg sidan finsen filgdi, því þó eg hafði farið til Olaf: gamla á hofi, sem hér hefur verið anað slagið inra. þá bisteg við að það hefði farið likt og um Sigurð kristjánsson á Grelu i Höfðahverfi, han datt í vetur og gékkur líði prlin, en han fór svo búin frá þessum setta lækir, aðekkert varð lagfært, og hefur han vist nokkurt tjón af því, það han á eptir ólifað,- já reindar ætlaðeg nú ekki að rita meira um læknavesenið hérna nirðra núna, öðru vísi vóru kjötbaupin hjerna i haust en síðra, eptir sem þú skrifar mér, það þokaðiekkí úr 8tta marki luið upp og ofan, og gjörði það böls: Einglendíngar, sem altaf varroná,- þrír vöktaða fésitt frá mývatni og ér norður sveitum i ljósavatnsskarði á aðra viku, i vesta áfellinu i haust, svo hundruðum, jafnvel þusundum skipti, og máttu seingt fara með það sumar i kaupstað?? og sumar heim aptur eptir kríngumstæðum, hér var líka gróflega kort um salt, þvi Rakól sem síðan sigldi i haust, og átti að fara til Einglands, átti, að sögn kaupmana að koma aftur híngað með salt, kom aldrei, og betur að hún hefði ekki farið líka för og Anna E Amalía sem strandaði vestra, - margir hofðu nægt salt á utkjálkum og gjörði það duggu strandið i fjörðum, og svo koma þær inað hrisey og kaupir fólk af þeim --- Jeg hafði nóga vinu i alt sumar hjá Steinke hér var mikil verkamanna ekla því þegar heiskapur birjaði sem var með seinasta móti var eingin friður i bændum um kaupafólk, og fóru margir i kaupavinu, og svo kvað vemtað verkafólki að fransmenirnir af fjarða skipinu sem vóru hér um tíma, og biðu eptir fari, gáfu síg í vinu, það er búið að byggja eitt bræðslu hús útá torfu nesi að migmínír 18 alna lángt og 8 al breidt, þar er in múraður bræðslupóttur sem tekur 18 til 19 tunur, en grúturin soðin i smærri pottum úti. Jeg var þar við bræðslu mánaðartíma, og hafði dálítið ljúfara kaup en heima i kaupstaðnum, því verkið þiklr ekki þakka legt, þó það sé ekki erfiðis meira en önur þræla vina i staðnum og hefði eg þan tíma nær 40rdl úr bítum, vökurþuv so men að hafa við það því eins verður að halda áfram á nótini og urðum við að hafa itl skiptis, við vórum 3, og bræddist hérum 15 tunur um sólar hríngin, og nú á að búa þar til nýa briggju, svo hákalla skip géti lagt að henni (með flóði i það minsta) og liggja ??? uppað, húfi svo keira meiri lifrina á vagni, i kössum upp að húsi og líkast til stækka húsið en þá, svo grúturin verði soðin ini hvörnin sem viðrar. ---- jensen beikir og vert er að láta biggja timbur hús sunanundir bæsínum, tveggja Etásiahátt mig minir 12 alna lángt og 8 breidt, han hefur mikla af setningu og stendur sig vist vel. seinasta laugardag sálaðist guðón sniðkari fram á Múnka þverá, hvar han varað smíða, hafði han feingið tak og blóðuppgáng, og lá korta viku, einig er núdauður Davíð á Bríngu og lá ei nema 4 daga, han hafði furkjælst, nýdauður er og Hans Lever sem búin var að liggja siðam um Páska i fyrra vetur, að hönum gékk maga veiki go síðan tæríng, han er nú núlega jarðsettur, jeg man ekki hvörndægin,- ljótt hafa harindin verið hér nirdra i vetur, allar sképnur staðið við hei sídan um um og eptir jól og sum staðar fyrri, leingst geingu hest undir fjöllum og þar i grend, i dag og i gjær er nu fyrst hláku nefna þó mikið köld, og lopt berta á milli ekki er hún vordin neinum að björg en þá hvað sem verður, og ekki er ólíklegt að verða kumú búla hefur áfreði gjört þessa jarðbön, meir en fanfergja, margir farnir og géfa sképnum korn, sem daglega er tekið hér út og pantað, þvi hér var nóg korn vara til, og víst enda en nokkuð, en þó lifa klárar mínir og feseg géfið þeim þannir með fram, nú á eg valla til næsta máls handa þei af því eg kémst ekkert frameptir fyrír vesöld og ýmsu kristján ætlar nú á staðá mrogun og alt er i rasdi fyrir mér, með að rugla i þig einhvörju fleiru, sem mér ?? að detta í hug, af þvi eg tókmig ekki fyrri til þess jeg er nú a huz a um að kasta þvi upp smá saman laungu fyrir en eg sendi það. ef eg lifi, ef þig lángar til að frétta eitthvað sem mér dettur ekki i hug þá verður þú að spurja mig úr spjörunum, og skaleg svara efeg gét. Jeg kom bréfinu sem þú baðst míg fyrír i Liós??? eralt hreifíngarlítið núna bæði til góðs og ills, fáir stela það teljandi er nema ein stöku svardar köglar hér efra fara götu vilt, því fleiri áttu svörð sín úti i haust þegar á kom en margir nú eldi viðar lausir, og Jens sonur Jóns heitins Guðvarðarsonar og nú á heima á Naustum hefur nýlega meðgeingið stuld úr Steinkes krambúð jeg trui 4um sinum á prjón lesi i vetur, og fleiri áður framin smá þjófnað, han var svosnjall aðhan skreið eptir búðar gólfinu þeg húma tók, og sat svo um tækifærið, (svei aptan) nú ætla eg aðfara að hætta þessu rugli-- konnan mín biður kjærlega að heilsa ykkur öllum, og segir sér þiki væntum að heíra bærilega vel líðan ykkar stuklurnar mínar biðja líka að heilsa, og sjálfur jeg bið drottin að blessa þig og þína menan sönum þóknast, þetta mælir þin einlægur vin EOlafsson |