Nafn skrár: | AlbTho-1895-02-03 |
Dagsetning: | A-1895-02-03 |
Ritunarstaður (bær): | Hafnarfirði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Gull. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3175 4to |
Nafn viðtakanda: | Einar Friðgeirsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Albert Þórðason |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Hafnarfirði 3. febrúar 1895 Herra Prófastur Einar Friðgeirsson, Borg. Bréf yðar af 22. f.m. meðtók ég í dag og þakka fyrir. Þær 10 krónur, sem þér áttuð hjá mér sendi ég hjá Helga Tuðmundssyni 6Kr. og þætti mér mjög vænt um ef þér gætuð haldið þeim eptir af kaupi hans eða á annan hátt náð þeim hjá honum fyrir mig. Fréttir man ég engar, enda eru þær fréttir sem ekki eru látnar í blöðin heldur ( hafið frétt fer ég í vor aptur til míns gamla og góða húsbónda, yðar einl. AlbertÞórðarsson |