Nafn skrár:ErlOla-1870-01-24
Dagsetning:A-1870-01-24
Ritunarstaður (bær):Akureyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 94 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Erlendur Ólafsson
Titill bréfritara:bóndi,bókbindari
Kyn:karl
Fæðingardagur:1817-00-00
Dánardagur:1892-00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Glæsibæjarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Akureyri 24 Jan 1870

Sæll og blessaður kjæri Jón min!

þakklæti fyrir tilskrifið af 18da Nov. fá, en ekki varð það Jóla eveirn, þvi eg meðtók það á þrettanda, og var þá Arni komin norður, sem það hefur þó líklega komið með, Jeg er nú komin i sköm með að skrifa þér, þvi jeg er trassi, en Arni að fara á stað, jeg skal skrifa þér með pósti rækilega en nú, (nú til efnis) Jeg sendi þér anað hefti af Ljóðasafninu sem þig vantaði, sem þú mátt eiga, Friðbjörn hefeg frétt að ætli að senda þér Lærdomskv! en Halld. Petursson hefur lofað mér að senda þér uppskrifað titilblað af Stafrofskv: ræbli Ingimundar er han veitaf _ nú færðu að sjá Norðan fara, þvi nú vanta ekki pappírin, Jeg skilaði þessu til Jónasar pr: um það sem þú baðst han að lesa ræiklega, __ það ertil Ljóðmæla regisddakrípuð sem gamla Björg á, það eru mest eptir séra Þorlák Sal. og fæst eða ekkert af því á kreminu hans yssntaða nokkuð af gátum með ráðninguni rúnum, hún vill senda þér hana, ef hún vissi hvört þú vildir eignast hana, ensiðarsti nú var nokkur hláka hér i gjær. og i dag, komin upp jörð til bóta, sem þörf vará, jeg gét ekki lesið rétt orð í br: þínu, jeg skal skrifa þér um það siðar - kona mín biður að heilsa konu þini og segist skrifa heni með pósti, okkur líður bærilega, jeg og við erum með bærilegri heilsu, hér um meira siðar. Vertu ætíð kjært kvaddur með öllum þínum, og lifðu ætíð sanfarsæll hér og síðar

þin einlægur kuningi og Vin

EOlafsson P.S.) Sigurb. mín fékk brefið frá komu þini 30t Okt - fá og kom það þá Norðan frá myvatni EOl

S.T.

herra lögregluþjón J. Bergfyrðíngs

á/ Reykjavík.

Myndir:12