Nafn skrár:ErlOla-1870-02-27
Dagsetning:A-1870-02-27
Ritunarstaður (bær):Akureyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 94 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Erlendur Ólafsson
Titill bréfritara:bóndi,bókbindari
Kyn:karl
Fæðingardagur:1817-00-00
Dánardagur:1892-00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Glæsibæjarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Akureyri 27 Feb 1870

kjæri Jón mín!

Það er eins og vant er aðeg er á rassinum með að skrifa 12un linur, því eg er svo prna latur að eg fæ mig seint til þess, nú ætlar póstur á morgun, og á þessu augnabliki segir han mér vera til með brefið, peisan komi öllu ???? i kvöld, enNokkr mínútum liðnum fæ eg bréf frá þér með Joni G. og séeg af því að þú hefur ekki verið búin að fá seðil semeg sk: þér með Arna Pálfasyni, hvað bóka registri þína við skírnir sem þú ert að rita, við víkjandi Reykjav. og Akureirar Prentsmiðjim hefur sendt þér lærdómskv. en Halldór Pétursson hefur sent mér upp skrifað titilb: af stafrofsk: Ingim: sem tekið var af ræfli, og það leggeg hér inaní, en vester að eg gáði ekki að að biðja han um blaðs,talið, en farmurin er 16bl: brot, laxdælu skaleg senda þér, ef póstur vill taka hana af mér, uppá þín kostnað til flutníngs, en bókar verðið siálft hér okkar á milli, Norðanfarar géteg ekki um í bráð, Hjálmarsrímur fæeg til láns og læt fylgja Laxd: en viðauka bl: 3ars Norðradal: géteg ekki þvi síðar að sinni_ hér er ekkert prentað nema blaðið sem talið verður sem rit eða bók,- ekki veit eg það mikið lísir af Norðarb: norðleindínga, því nú er sagt að blaðið eigi að heita Gángleri, sem liklega kémurtil afþví, að ekki er betra að ferðast í of mikilli birtu, en of miklu myrkri enda bólar en ekki á því __ þú drapst á pappírsbréf??? prentsmiðjunar hér, en úr því rættist eins og eg hefi skrifað þér, og valla mun Prsm. verða tekin af Birni, þó adra komi með eingsor bæði hana og somu

sem blöðin segja skipti um með sólsti með frostin, en þó batnaði hér ekki til muna fyrren með þorra komu, og hefur allan þorran út verið svo hagstæðtíð að fáir muna betri, ýmist frost kali eða þið viðri og alstaðar næg jörð komin, en siðan Góa kom þvar austan, og norðan stormar, með miklufrosti, og í dag 12 gr. fr; og mesta norðan frosthriðar vek, snjókomu laustað að kalla korn er hér nóg og grjón baunir nærringar, kaffi sikur, (nema hv:s:) og bervin nóg Ból en ekki mun tób: og flestar aðrar Nauðsynja vörur, aðundateknu ??? smá vegis nógur hærður fyskur, því hér var gott ablaár, en eins og að höggva í stein, að fá lánað fyrir smælingja, inlendar vorur i lægsta verði, er þess vegna iltað lifa fyrir þá fátæku, heilbrigði mana allgóð, og aungrir dáið nafnkendir _ pappír lags frá seint í sumar, (það er illt) og lakklaust. Nú á eg eptir að biðja þig að láta fjúka í sumar eina Biblíu í Mat: Bv:útg: ef her skipin koma híngað í sumar frá, Bríkjar, því öðruvísi er flutningurin dyr, jeg skal borga hana skjaldaskriflum, og 200 ára gömlu víni, og fr.v. Jeg læt bréf ínaní Laxdælu frá Sigurð m. til konu þinar gáðu að það glatistekki

í einu orði Guð veri með ykur öllum oskar þín einlægur vin

EOlafson P.S. Björgu lángar blómstur korfuna hún gétur máksé borgað það í gömlu rusli EO

Myndir:12