Nafn skrár:ErlOla-1870-10-07
Dagsetning:A-1870-10-07
Ritunarstaður (bær):Akureyri
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Eyf.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:ÍB 94 fol. b
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðings Jónsson
Titill viðtakanda:bókbindari
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Erlendur Ólafsson
Titill bréfritara:bóndi,bókbindari
Kyn:karl
Fæðingardagur:1817-00-00
Dánardagur:1892-00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Glæsibæjarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Eyf.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Akureyri 7da Okt. 1870

kjæri vinur min Jón !

Þú munt víst vera orðin reiður við mig fyrir laungu aðra hefi verið svo latur og hyrðulaus, að skrifa þér línu, með næstliðnum tveimur póstferðum, en jeg er opt á sumrin svo úttaugaður af þrældómi liesins, á ýmsan hátt, aðeg neni ekki aðstínga miður pena á Sunudaga þetta bréf verður þér líka til lítíllar skemtunar því eg man nú ekki fjórdapartin af því sem eg vildi hafa skrifað, og mér dettur stundum í hug, líka sér þú allar merkustu fréttir í blöðunum, bæði um það svo kallaða stóðhvosdamál sem nú er uppí, og Embættis mana föll, eða breitingar, svo það verður fátt sem eg gét viðbætt_ mér og mínum líður svípað og vatner, við löfum þetta á horrímin erum optast við þolanlega heilsu, þó fjekkeg tals verðan snertaf sjúkdómi þeim sem eg lá leingst í um vorið í vori var, og þó eg aldrei legðist þú hafði eg bara þar af _ ínilega þakka eg þér fyrir sendingun Nefnil. biblí, og hvönar sem eg gét borgað þér hana, þá má vera að drottin spari daga mína til þess tíma, þó han

ekki en komin _ ??? Prenntsmiðjunar norðlendska, gateg sporað upp og sendi, þér hana á samt ljóðmæla blöðum eptir Þorlák prest sém gamla Björg sendir þér, ef þú vildir nýta, og tek eg skintuskuna utanaf þrím, til þessað gjöra alt fyrir hendur mína með Kosti _ Jónas Prentari skrifar þér og segir þér frá úr slitum Prentsmiðju funarins, Björn Haldur heni að þessu sini með víðbót á eptir gjaldi henar, frá heni kémur ekkert út nema lelodin og sé þaðfleira, þá víst smá vegís og ómerkilegt. Jeg hef nú i huga, ef lífi, aðskrifa smá saman hjá mér eptir leiðis það við ber, svo eg géti skrifað þér betra bréf með næstu Póstferð, en nú má eg hætta til að missa ekki af posti _ jeg kom öllu til skila til Jónatans á Þórðaarst, og bréfum _ jeg á 2 eða 3 dóma nokkuð gamla gétur þér verið nokkurt gagn eða gaman að fá þá? þrír eru frá tíð Gunl: Bríems snema hvar Syslumaður Þórður Björnsson hefur verið settur dómari, þá gétur þú feingið,- ekki tók Gein lér: neitt vel á um æfi míníngarnarr þú beiddir hanum, ljest ekki nema hvört han væri búin að farga heni eða ekki

svo eg hætti _ láttu mig nú vita ef þú gétur hvar hún var, ef þú manst, - kona mín biður kjærlega að heilsa öllum ykkur með þakklæti fyrir A.B.E. og ætlar að hafa einhvör ráð með með að borga hana með næstu póstferð,- það er anar ljótt að slíkar bækur eru ekki hér til sölu, því eg veit nokkra sem hefði keipt þær og ekki horft leingi á já, og ef fleiri sartunn láttu mig vita, efeg gét útvegað þér eitthvað sem þig gjrnir að fá ogeg gjæti sparaðupp, þá skal eg reina það_ jón á Mún kaþv. ætlar ekki að hafa neitt með Parísarb: og islendíng að sini - litill reiting er af Havrild herin á polli - dálitið af kolkrabba rekið í stökustoðum útfrá (Arnarnesi Hrísey og víðar) fyskiabli allgóður þegar beitaer, og það iná polli, anars lítill, tíðer góð yfir höfuð nokkuð óslélt og fjaska reigníngár, ??? í íhaust, heilsar allgott, hunda posti vond, og nú má eg hætta - við biðjum öllað heilsa ykkur með hjartans inilegustu óskum til ykkar og ukkar únga Sonar - Guð veri með yður öllum

mælir þín gamli kuningi

EOlafsson

Myndir:12