Nafn skrár:EyjNik-1876-06-12
Dagsetning:A-1876-06-12
Ritunarstaður (bær):Bakkagerði
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Eyjólfur Nikulásson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1854-02-19
Dánardagur:1904-07-28
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Teigagerði
Upprunaslóðir (sveitarf.):Reyðarfjarðarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-Múl.
Texti bréfs

Bakkagérði dag 12-6-76

háæruverðugi og góði vin

mig lángar til að skrifa iður fáeinar línur og segja iður ferðasögu mina, mjer gekk vel alla leið jeg komst slisalaust enn heldur vorum við leingi, því við komum

ekki firr enn á mánudagsm. heim, og þá var gamla skinnið gráa farið að verða lúið sem von var, jeg varð hvurgi hræddur um hann nema í lagarfljóti, þar hjelt jeg að

hann mundi fara því fljótið var svo- vassmikið, enn sá gamli var seigur í sinum og kláraði sig gott, fátt hef jeg af frjettum að skrifa hjeðann nema tiðarfarið gott og

skjepnuhöld góð hjer, og afli er hjer kominn mikill við Seleýuna og dalítið er farði að verða vart hjer utarlega í firðinum, annað er hjeð ann ekki

merkilegt að frjetta nema það sem þjer hafið frjett að Jón síslumað ur er giftur Þuríði Hallgrímsdóttur

af þvi jeg kann ekki að skammast mín þá er jeg að hugs aumað biðja iður bónar og er hún sú að mig lángaði til ef þjer gætuð mögulega útvigað mjer eina 5 eða 6

dali það fista firir þenn ann ullarlagð sem jeg skildi eptir, því það getur ekki heitið að það fáist nokuð hjer nema firir borgunn útí hönd, jeg veit af því að jeg hefði átt

bátt hefðuð þjer ekki gefið mjer það sem þjer gáfuð mjer af skildingum með mjer, og bið jeg af hjarta guð að launa yður það eins og allt gott sem þjer gerðuð mjer frá

þvi fista og til þess að jeg skildi við iður, jeg má til að fara að enda miða þennann því jeg er alslaus af frjettum, og ætla jeg að biðja iður að forláta mjer hvað hann er

ílla úr garði gerður, og svo að endíngu óska jeg iður af og iðar nánustu als góðst af hjarta á meðann heiti iðar á niðínn

Eýúlfur Nikulásson

við biðjum bæði að heilsa öllum hjartanlega

iðarsami E.N

jeg gleimdi að biðj aiður þegar jeg fór að láta mjer eptir ræðuna olikar þvi okkur lángar svo mikið til að hafa hana, og svo lángar hana

Ömmu mína til að heira hana, og við ætlum að biðja iður ef iður gildir það einu að láta okkur hana eptir _____

verið þjer svo æfin lega blessað af iðar E.N.

Myndir: