Nafn skrár:FinKri-1878-05-06
Dagsetning:A-1878-05-06
Ritunarstaður (bær):Stórafjalli
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Mýr.
Athugasemd:
Safn:Héraðsskjalasafn Borgarfjarðar, Borgarnesi
Safnmark:
Nafn viðtakanda:Guðmundur Stefánsson
Titill viðtakanda:Gullsmiður
Mynd:ljósrit

Bréfritari:Finnbogi Kristófersson
Titill bréfritara:silfursmiður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1853-04-21
Dánardagur:1909-08-17
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Stafholtstungnahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Mýr.
Upprunaslóðir (bær):Sólheimatungu
Upprunaslóðir (sveitarf.):Stafholtstungnahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Mýr.
Texti bréfs

Stórafjalli/fjuki þann, 6 Maí 1878

Elskaði vinur!

hjartanlega þakka eg yður fyrir allar ærurllar velgjörðir mjer auðsíndar fyrsti og síðasti. Nú er orðið lángt á

milli funda og því leingra milli brjefa, og er það þó sömm k,-

af mjer að skrifa yður aldrei linur, og er aðal orsökin til þess að eg er mjög þennalætur nema brínar orðsakir beri til eins og nú; eg hef

nilega feingið brjef Úr Vesturheimi frá Erlendi ókkar Arnasini. hvar í hann biður hjartanlega að heilsa yður, hann beiddi mig um að hvert

skrifa yður hverninn sjer liði eða sína yður brjefið. Brjef hans er skrifað í Winnipeg þ. 22 Jan 1818 og seigist hann hafa dvalist þar leigst

af síðan hann kom til Manitoba nema mánaðartíma sem hann seigist hafa verið Norður í Nilendunni í vor og seigir hann hafa

far??????

place="supralinear">farið um ???? ????? langa þar sem ?????? og nokkuð skoðað af ó numdu

landi og því tikið sjer landi. 4 Mílur Suður af Gilmi sem nafn kunnur er orðinn ákast telur hann það á landi sínu að það sje svo langt frá Veiði

Vatninu enn nógur skógur seigir hann sje þar, og vel lagað til akurirkju og von hefur hann um að gera sáð þar ein hverju í vor votlendara og

var lagað til akurirkju seigir hann sje nálægt Vatninu enn gras vögstur góður hann seigir í Juni Mánaðar lok var gras svohátt að eg gat hnítt

því ofan höfuðið á mjer þó upprjettur stæði

neitt í hættu

enn um fram allt senda mjer ??? með visri ferð, Yfir höfuð lætur Erlendur hildar vel yfir líðan sinni. Enn hvað mjer sjálfum

viðvíkur þá er heilsa mín jafnan á veiku stigja þó er hún nú með besta móti og má og því segja að mjer og mínum líður vel. fyrir drottins Náð

aungar frjettir get eg sagt yður því hvað tíðarfar og annað snertir viti þjer eins og eg, hjer hefur verið talinn Vetur í betralægi sauðum hefur ekki

verið gefið hjer í Vetur, þeir hafa leigið við á birgt og farið inn og út eptir því sem þeim hefur sjálfum best líkað, skepnuhöld og heilbrigði hefur

verið hjer um sveit í besta lægi þennann Vetur Eg enda nú þennann miða og bíð yður að fyrir gjefa hastinn eg biða ða heilsa konu yðar að endingu

kveð eg yður og óska að Guð gefi yður og yðar Gott og gleðilegt Sumar, sem og allar ó lifaðar æfi stundir

Með vinsemd og virðingu

Finnbogi Kristoffesson

Ekki lætur hann vel af afkomu Nílendu manna og ekki fysilegt fyrir menn að fara

þángaðnema þeir hafi því meiri ebni þegar þeir eru þángað komnir því ekkert er þar á að lifa meðan menn eru að koma til löndum sínum nema

veiðin og geta ekki þeir fjærstu notað hana og geta líka ef til vill nokkuð mínkað Bólan hefur líka gjört mönnum þar ó metanlegt tjón og þar

af leiðandi kosnaður og það mikla stjórnarlán sem hann álítur tvísíni á að menn geti undir risið og ekki liggur

place="supralinear"> nú í öðru enn óhagvönum gagnslausum Kúm flestum gölluðum. Allt saman reiknað sem

stjórnin hefur lánað er nú orðið um 80,000 dollars hann seigir að mönnum alment sjeu ókunnir þeir reikningar sem olli grun semi að því fje hafi

ekki verið varið eptir Stjórnainar til ætlun, hjer skrifa eg orðrjett frá Erlendi skila boð til yðar

sem hann skrefaði í Eptir skrift á brjef ritt, Eg bið þig að ányja við Guðim, Steffanson á Kvíum að senda mjer verkfærin sem eg nemdi í brjefi

mínu til hans því eg ???????? hefi feingið það mjer riður mjög mikið á að fá þau og hefði getað ????

hjer góða forþjonustu hefði eg haft þau þau helstu eru þessi Skrúfkluppur Klippur Skrúflöð hamra af allri stærð sem þjena við silfur smíðar fepra

löð til að skrúfa í vír, Skeiða mót og stimpla draglæðir dragtaung Borðskrúfstikki Bolla gaffala rullur 2 lóð Pípur mismunandi á stærð Borgunina

skal eg senda strags og eg fæ reikninginn yfir það, Eg skal senda það fyrir fram eins ef hann vill svo hann hafi ekki

Myndir: