Gimli 15 Mars 1877 Elskulega goða vina mín guð láti þjer æfinlega vel líða hjartannlega þakka jeg þjer alt gott guð gefi að þessi miði hitti þig og þína heilbrigða jeg skrifaði ikkur sistunum öllum úr Torintó og þjer skrifaði jeg hjeðan i haust og ekkert brjef hef jeg feíngið eða sjeð að heiman enn og það kvætur mig að frjetta ekkert af okkar mínum elsku legu vinum því það er firir mjer eins og þeim sey0 sem hefur ekki sjeð sólína í marga daga og að hann gleðst meira en hinn sem altaf hefur notið varma hennar og blíðu eins er um vináttuna því ást mín og löngun til ukkar er nú meiri enn nokkurn tíma meðan jeg var hjá ukkur mjer og mínum líður bærilega og við höfum öll góða heilsu og lof sje guði það er það eina hús á gimli sem b0lann hefur ekki komið í húsið Múkaþverár bræðranna og i þvi hefur Jón bróður minn verið með sitt fólk og er og valgerður sistir hjá hönum við höfum verið í húsi þar fírir ofan sem jeg og börninn min Bendikt og Setselja eiga og Sigfús og Elínn frá Klukum hafa til leigu firir dollar um mánuðinn og þurti jeg að borga þriðjunginn Benidigt er búinn að að bigga á landi sínu og flesir eru nú að bígga og ríðja á laöndum sinum og margir eru sem eiga kír sumir eru að kaupa ugsa eírn maður á fjórar kír tvo kalfa og ungt naut enda heiri jeg hann aldrei nemdann annað enn kúasigur geir þvi þeir eru sjer fleiri með sama nafni jeg prjónaði fjögur pör af hálsokkum firir mikið teilor í haust og fjekk fimtán sent á parið þeir voru eins og halsokkar heima og ekkert voru þeir þæfdir og atti hún von á nóu bundi hefdi bólann ekki komið jeg og Halldóra og Guðní kærasta Jons frá Múkaþverá feingum mús díra skinn að gera skó eins og indiánar gera þeir eru með túngu 0 ná r00linni ur rauðu eða bláu klæði og svo eru læskar upp með því að aflar að attann og vefst þetta utanum fótinn svo snjórinn kemst ekki oní hannsokkinn fosturdóttir teilors er nú farinn að halda skóla það er mikið guðhrætt fólk og ekki þikir katli Islendingar halda vel kvíldar daginn sem ekki er von því þeir hafa vanann að heím ann innlendir vinnu ekkert smátt eða stórt á sunnudag jeg hef heirt eina konu hjer sega að þegar hún var í ontari ó þá hafi því verið hótað að setja það inn firir það að það dansaði á sunnudag Daniel eri firsta bekk en gerdu i þriðja bekkun var mikið neðar first enn þau eru færð upp og niður eftir hvurninn þeim geingur á skólanum það geingur ekki að mjer eiginnlega annað enn vina missir og brjefa leisi og góð getaog aldrei farið til kirku opt hef jeg hugsað til ukkar á sunnudagana þegar jeg er að lesa því dettur mjer i hug að bænir okkar sameinist þó líkam arnir sjeu fjárlagir og var tuttugu og fimm sent á að gera þá jeg atla að biðja þig að kissa alla firir mig og jeg atla að skrifa sistum þinum næst þetta eru nú firstu brjefinn sem fá að ganga ósköp lángar mig að eiga mindir af ukkur jeg veit það væri goð verk að lofa mjer að hafa gaman af þeim þennan stutta tíma sem jeg á eftir: að lifa firir gæfdu og lifdu allar stundir blíður og blessaður enn bestu þá seinustu 0k0 að jeg bið vel að heilsa pabba og mömmu þinni þín elskandi Aldís Jónasdóttir lit Margrjetar í Hrafnagili |