Nafn skrár: | FriOlg-1878-10-30 |
Dagsetning: | A-1878-10-30 |
Ritunarstaður (bær): | Garði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Þing. |
Athugasemd: | Faðir Einars |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3175 4to |
Nafn viðtakanda: | Einar Friðgeirsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Friðgeir Olgeirsson |
Titill bréfritara: | bóndi,söðlasmiður |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1838-07-13 |
Dánardagur: | 1885-06-18 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hálshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | Garði |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Aðaldælahreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-Þing. |
Texti bréfs |
Garði 30-10 78. Elskuleigi Einar minn! Mitt innilegasta hjartans þakklæti á seðill þessi að fara þjer, Fyrir tilskrifið, sem mér þótti mjög vænt um það kom fljótt og og með góðum skilum, svo lofaði gísli mjer að sjá sitt brjef, og fór fyrir mjer eins og Njáli þegar hönum var sakt að Þorður place="supralinear">þá leiti svo vel úr Garði gjört; og G: þótti það víst eins. Nú í kvöld so jeg brjef frá þjer til Asg: öll þessi brjef hafa glatt mig mikið og mér væri Stór ánæga í því að sjá sem optast brjef frá þjer, jeg glast of því líka að heira að þú ert frísku og að allir eru þjer góðir, og enfremur Eykur það gleði bjarma í hugskoti mínu ef þjer geingi vel lærdomurin, já mjer finst að þó bæði að mjer finnist lífið nú á pörtum; sje mér leiðinlegt og að jeg vissi fyrir að það verði æfinar; þó vildi jeg sumt meiga lifa, æ!!? það væri mjer sönn rend="overstrike">og fáfræði mína. nei það vildi jeg ekki og það iki mjer grygd; en jeg lifi við þá von að þó mér ekki endist til þess að gjeta sjeð ykkur öllum borgið (sem maður kallar so;) þá muni þið samt eitthvað komst áfram ef guð gjefur ykkur heilsu, þvi hann hefur gjefið ykkur öllum svo mikla skinsemi og hæfilegleika til þess að bera og meðar til þess. að þessa, ólundar rollu, jeg ætli nú að hætta við hana og birja á einhverju öðru, þó ekker sje til fallegt eður skjemtilegt að seiga þjer, utan það að jeg og allir hér á þessu himili hafa verið frískir síðan þú fórst g. s. b. og eins og hefur það verið á Þverá útan sistir mín hún hefur all af verið skelfíng aum og er en, þó hefur hún nú verið það:) betri svo eins og nú er ef það irði nú á framm hald af því helst batu orn; jeg hef verið þar núna næstl. Tvo daga að setja ofnin minn í stand og setja hann niður uppí efsta husi því hún er nú hjer alt komið í kaf og hvur skjefna á gjöf og búin að vera síðan firra Mánudag, það sem þó náðist húsin hjer var þú iðu lan. stór hríð á þriði dagin Norðaustan ollulegt vossveðri svo jeg man ekki dags nottina og Miðvikud: bleita stórhríð Fimtud; upprof Föstud: vondhríð Laugard: ??? No 1.
sitt heima enn og GUnna, mig vanta jeg veit; Rjett fyrir hríðarnar, Rak svona var vont henti jeg ekki ofun eptir, en Skúli b: fór í gær, og hann ljet hann fá eirn fjórðúng af spilli; jeg bað hann að skila frá mér um ofur lítið. en það var af svar hreint um eitt lóð, svo þó jeg og mínir ekki velti út af úr hor eður húngri í vetur, þá verður það þó alldre fyrir fillir af hval þessum, og ekki þarf guð að launa PRest eimínganum fyrir það, að hann hafi gjört sjer svo mikin skaða eður tekið of ætlar hann að pína sig til að láta hafa 8 eða 10 það Nú ætli jeg það allra fista ofan að Höfða og verða þar eitthvað við smíði Fyrir síra Gunnar,
Garði 1. 10- 70. Heiðraði frændi! Enda þótt jeg bæði Jónas vinnu mann minn fyrir orð til þín, tveimur dögum eptir það við töluðum saman hann fór framm að Krossi mínu ef mjer er hægt, Nú held jeg meigi fara að hætti þessu - þjer leiðinlegut masi. sem þú gjetur haft gaman af, sumt ætli jeg að bætu því við að sistkin þín birjuðu strags með viturnáttunum að lesa upp og læra Kver sitt, og svo að skrifa ögn og Reýkna og svo lesa, jeg ætla að reina að halda þeim til þess að læra í vetur svo sem jeg gjet ef jeg og þau lifu þvi Guð eirn veit hvað leingi gjefst tími og tækifæri til þessa og að við verðum öll saman, Friðbjörn í að seiga þeim til í saung Ola og Rikku, því mjer finst þau vera svo hneigd fyrir það, og hef jeg von um að hann gjöri það: það væri edlilegt þó þá segdi, i huga þínum, betra hefði verið að það hefði ekki verið nema á ein blað þetta er en á enda jeg hlít því fara að kveðja þig já jeg hveð þig með þeirri hjartans Ósk og bæn að Guð almáttugur annist þig um tíma og Eylif og sje þjer alt í öllu það mælir þinn lítilfjörlegur Faðir FO.S |