Nafn skrár: | FriOlg-1878-12-11 |
Dagsetning: | A-1878-12-11 |
Ritunarstaður (bær): | Steindyr |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | S-Þing. |
Athugasemd: | Faðir Einars |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3175 4to |
Nafn viðtakanda: | Einar Friðgeirsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Friðgeir Olgeirsson |
Titill bréfritara: | bóndi,söðlasmiður |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1838-07-13 |
Dánardagur: | 1885-06-18 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Hálshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | Garði |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Aðaldælahreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-Þing. |
Texti bréfs |
p t. Steindir 11/12 78 Elskuleigi sonur! Jeg er þjer þakklátur fyrir tilskrifið af 17 n. l,m. hvurt jeg með tót áðan, Magnus kompi færði mjer það það var komið heim - jeg veit ekki fyrir hvað laungu en mamma þín hefur hugsaðað að jeg hefði
gjörði mér
láta í ljósi við þig ætli jeg að láta bíða til jólanna í í þeirri von að jeg meigi sjá þig þá heima En ef það afram svo skjepnu síðan á manudagin seinastan í sumri, en það er ekki nema lítið eitt gjefð lömbum hjá þjer ufrá húsunum aukheldur fullorðnu, biður mig að siega þjer að hann gjeti ekki skrifað þjer núna, því hann sje svo svo biður hann þig að fyrir gjefa Sjer að hann hafi brugdið loforð sitt við þig að finna þig; elskulegi færðu til betri vegar þetta fyrir mjer alla þessa blaða smáu og stóru gala svo kveður þig með ósk um bestu Þinn Elskandi faðir Friðgeiri Nú er hér staddur Guðjón frá hólkoti í klukkan orðin |