Nafn skrár:AldLax-1894-02-18
Dagsetning:A-1894-02-18
Ritunarstaður (bær):Görðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 3511 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Aldís Laxdal
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

21/4 94

Gardur 18 Februar 1894

Veledla Fru Ragnheidur

Elskulega goda besta vina mín gódur gud gefí þiér alla hluti góda og launi þiér alla ást og blídu mjér aud sinda þegar ieg er ad skrifa þetta dettur mjér í hug þegar þid svafud hjá mjer í litlu husinu a Hrafnagílinje þa breiddír blessadan fadminum halsin á mér ogkistir mig marga kossa já vertu marg blessud firir þad eins og atl anad ó hvad þad hefdi verid gaman ad geta nú flogid á vængum vindana til ukkar svo sem eína viku þá skildi jég seya alt sem a dagana hefur drifa sidan vid skildum jeg læt mjer linda ad trua þin ad vid

tidin er altaf gód og blessud jeg held ad þid getid ekki lesid þetta blekid og penninn er vont

sem skiljum hjer i dauðans dal fáum ad finnast þar sem er eilifur friður og gleði og menn þurfa aldrei að skilja fram og mjer og minum liður firir guðs náð vel gerða min á fjögur born öll efnileg og falleg ef guð lofar sendi jeg eínkum tima mind af þeim það ingsta heitir Daníel alfreð hann er a oðru ari annað heitir Lofísa Rvannveg biel hun er fjegera ára þad þriðja heitir aldís Ynga Klera hún er segs ára gömul það verður nú einu strikið sem liggur eftir mig i lifinu að jeg gef henni orgel og er hún að birja að læra á það Páll er það elsa hann en nú eftir lætið mitt eins og þau öll Daniel minn gifti sig i haust enskri stúlku Bessi Rós hún er mikið góð stúlka en ekki þar hún rik er vel að sér til muns og handa át jánára gömul ekki sjerlega fríð enn lagleg með mikið hár og fallega fæti jeg er nibúín að heim sækja þau oní Cafíler jeg skrifaði þeím hvunær

pappirinn en það var eina bát i mali að hann rjett aður var í Penbína og borgaði þá hatt á annað þussund dollars sem hann hafði kallað ín svo hann misti ekki einn dollari peníngur þvu voru á Hótíli og voru ekki búin að fljia i i veru húsuð enn dægin áður er brann flutti hann eldastó og kola ofn sem kostuðu sjú tíu dollara sófa og stóla einn vinur hanns hafði gefið honum rúm stæði þvotta stann og kommóðu með storum tjæeipti það er hjer kattað kallað beddrum sitt það hafði kostað fjörutíu tisum dollara og mind af mjér i slekusta í stórum giltum ramma sem hann hafði latið stækka og Íslendsku bækurnar hans enn buðirnar sem þetta stóði eftir að hafa borgað það brunnu svo það var lanuróláni og þetta komst unda svo komu enskir heim það voru vinir Daniels færðu þeim bruðar gjafir læíngi lampa og silfur borð búnað jeg gaf þei silfærlesi duk

þau gáfu mjer gall úr ljomandi fallegt firir gefðu elsku vina kistu meinnin firir mig fera æfinlega margblessuð

þín elskandi aldis Laxdal

jeg atlaði að koma hún mætti mjer á starsi jóninni þvi jeg fór vart af Seiðinl með telin þau búa i einu fallegasta husinu i Cafyler hann borgat tólf dollara um manuðin firir það og hesthus sem hia filgir Móðír hennar og teinga broðir kona Daniels er hjá þeim konan hans og barn er suður i rikum að finna fólk sítt en korn hús sem hann vann við brann svo hann misti atvinnu í bráðína og svo bauð Daníel hinum að borða hja sjer í vetur líka hefur hann vinnu mann að passa hestana og eldi við og kol og vatn í husið eg smá ferðir firir þær uppi bæ því Daníel er allann dagin í skrif stofu sinni upppi bæhann hefur betra á lit sem lögmaður og vinnur hjer um bil öll Mál sem hann tekur að sjer hann varð firir miklum skaða í haust skrifstofan hanns brann og hann misti alt hvað sju hundurð dollara urðu í log bókum dóm malabókum

Myndir:12