Nafn skrár: | GeiGun-1870-06-18 |
Dagsetning: | A-1870-06-18 |
Ritunarstaður (bær): | Árbakka |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | A-Hún. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 96, fol. A |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Geir Gunnarsson |
Titill bréfritara: | söðlasmiður |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1846-04-27 |
Dánardagur: | 1903-03-05 |
Fæðingarstaður (bær): | Laufási |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Grýtubakkahreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | S-Þing. |
Upprunaslóðir (bær): | Hálsi |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Ljósavatnshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | S-Þing. |
Texti bréfs |
Staddur á Sveinstödum 18 júní 1870. J. T. Herra Pólití J. Borgfjörð! Jafnvel þótt Kunníngsskapur okkar alldrey Væri mikill - og því syður nú, þar fjarlægðin og Timinn hafi hjálpað Til þèss - leyfi jeg mjer Samt að hripa yður lìnur þessar, Til að leyta Til yðar ì naudsyn minni, og biðja yðar STórrar bònar Sem er að gjöra svo vel að lána mjer, edur verda hjálplegur Hreppstjóra Jóni BlægsSyni í Sveinstödum að geta drifið upp 24 Þannig Stendur á að jeg Jólandi hefir hönd yfir. Skólapiltur að austan átti að borga Renturnar undan farinn ár. og vissi jeg ei annað en hann hafði gjöra það besta í þessu það sem honum er hægt- En það er Jeg bið Yður nú að fyrirgefa mjer þessa Stóra Jeg vonaði nú að þjer giörið svo vel ad skrifa mjer línu Til baka. Vyrðíngarfyllst. yðar þ. rk. Geir Gunnarsson frá Árbakka- Viljið þjer ráðleggja mjer að verða nágranni yðar í Reykja Vík, sem söðla smiður? Er þar ekki dyrt að lifa? Fær maður nóga yðar G. F. G J T. Herra Pólití Jón Borgfjörð ReykjVík |