Nafn skrár:GeiGun-1870-06-18
Dagsetning:A-1870-06-18
Ritunarstaður (bær):Árbakka
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):A-Hún.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. A
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Geir Gunnarsson
Titill bréfritara:söðlasmiður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1846-04-27
Dánardagur:1903-03-05
Fæðingarstaður (bær):Laufási
Fæðingarstaður (sveitarf.):Grýtubakkahreppur
Fæðingarstaður (sýsla):S-Þing.
Upprunaslóðir (bær):Hálsi
Upprunaslóðir (sveitarf.):Ljósavatnshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):S-Þing.
Texti bréfs

Staddur á Sveinstödum 18 júní 1870.

J. T.

Herra Pólití J. Borgfjörð!

Jafnvel þótt Kunníngsskapur okkar alldrey Væri mikill - og því syður nú, þar fjarlægðin og Timinn hafi hjálpað Til þèss - leyfi jeg mjer Samt að hripa yður lìnur þessar, Til að leyta Til yðar ì naudsyn minni, og biðja yðar STórrar bònar Sem er að gjöra svo vel að lána mjer, edur verda hjálplegur Hreppstjóra Jóni BlægsSyni í Sveinstödum að geta drifið upp 24rd í Reykjavík- Ef þú nú Sjálfur gjætuð uppfylt þessa Stóru ósk mína Værí mjer allra kærasti-, og lofa jeg borguninni í haust í Peníngum eðr : þú med sauðum, ef það yTri yrdi heldur kosid af þeim sem lánið gæTi fengist hjá.

Þannig Stendur á að jeg heti fengið 200alúr lán úr Sreiteknasjóði, sem eins og yður er Kunnugt að Biskupinn yfir

Jólandi hefir hönd yfir. Skólapiltur að austan átti að borga Renturnar undan farinn ár. og vissi jeg ei annað en hann hafði Giört það. en með Brjefi í Vetur frá Biskupi, fjekk jeg að Vita að Renturnar væru óborgadar fyrir næstu 2 ár - og væri jeg því í 16rd skuld, þjer getið nærri að mjer munihafaframið þetta heldur ílla og þókt þetta þar þetta gjörir mjer íllt og mín ttum - nú fyrir þetta Ár Sem er að líða eru háttad. 8rd- og því eru það ógoldnar Rentar við Ljóð Þeirra 24.bdal Hjer í sveit er Peníngaleysi mikid. og menn sem hafa lofað mjer Peníngum uppí Skuldir mínar hafa alveg brugðist mjer, og er mjer því í þessu augnabliki alveg ómögulegt að geta sendt Penínga. En dyrfist nú fyrir okkar sárlitlu viðkunninga fyrr. að rit. yður þetta, Til biðja yður góðrar og traustrar hjálpar í þessa efni. Jg hefi og svo falið Jóni að

gjöra það besta í þessu það sem honum er hægt- En það er Varst að hann er ekki Vel kunnugur þar-

Jeg bið Yður nú að fyrirgefa mjer þessa Stóra dyrfsku, sem er neiðar úrræði- eins og jeg hefi nú kint yður frá- Hvað bòrgun í Haust snertir, skal jeg reinast yður áreiðandi með- Og ef þjer sem sagt hafið þörf fyrir Dauði vil jeg senda yður þó- mót upphæð þessari-

Jeg vonaði nú að þjer giörið svo vel ad skrifa mjer línu Til baka.

Vyrðíngarfyllst.

yðar þ. rk. Geir Gunnarsson

frá Árbakka-

Viljið þjer ráðleggja mjer að verða nágranni yðar í Reykja Vík, sem söðla smiður? Er þar ekki dyrt að lifa? Fær maður nóga útsölu þar?

yðar G. F. G

J T.

Herra Pólití Jón Borgfjörð

ReykjVík

Myndir:12