Nafn skrár:GisAnd-1895-01-12
Dagsetning:A-1895-01-12
Ritunarstaður (bær):Vogalæk
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Mýr.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Gísli Andrésson
Titill bréfritara:vinnumaður
Kyn:karl
Fæðingardagur:1832-11-22
Dánardagur:1917-05-05
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Seljum
Upprunaslóðir (sveitarf.):Hraunhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Mýr.
Texti bréfs

Vogalæk 12/1 95

Prófastur Einar Friðgeirsson Borg

JEg hefi áformað að Jarðarför konu minnar fari fram að Alptanesi mánudaginn 21. þ.m. og hefi jeg skrifað fjárverandi ættingjum þenna dag í þeirri von að það komi

ekki í baga við yður. og oska jeg að þjer gjörið ræðu og hefi jeg sett hjer með ágrip af æfiferli hennar með þeirri viðbót að færa hinni framliðnu þakklætiskveðju frá

börnum hennar sjerstak lega frá dóttur hennar, sem síðast naut verka hennar og sem ekki getur ehiðrað minningu hennar með því að filgja henni til grafar Yðar einlægur

Gísli Andrjesson

Myndir:1