Nafn skrár: | AldLax-1897-02-09 |
Dagsetning: | A-1897-02-09 |
Ritunarstaður (bær): | Görðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs 3511 4to |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Aldís Laxdal |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Gardar 9 februar 1897 Velæruverðum Prófastinum og Fru Halldórsson Elskulegu velgjorða foreldra guð gefi ukkur alt betra en jeg get beðið mínar inni legustu hjartans óskir a þessi miði að flitja ukkur frá mjer firir alt og alt sem mjer er omögu legt að telja en sem er skrifa o af máanlegu letri hjá guði frá hvurjum öll góð og fullkomin gjöf kemur, mjer og mínum líður firir guðsnað vel eða bærilig einsog maður segir gerða min hefur mist Bessý litlu síðan jeg skrifaði siðast hún dó i firra sumar úr barna kóleu sem hjer er svo algeing þau höfðu tvo læknera en þeír gátu ekki hjálpað hún var komin 4 manuði á ánnað árið blessunin litla en hun er sæl að þurfa ekki að stríða gerðu minni var það þúngur skóli en mjer finst það svo gott að deya úngur og flitja frá ástar örmum í i eilífan ástar faðm guðs og hafa aldrei þekt það vonda sem er svo mikið af í þessum sindum spilta heimi hún var ögn góð og elskuleg á meðan hún lifði og það var eins og hún væriað kveðja okkur öll kvöldið aður en hún veiklist þá var hún að kissa okkur öll en 25 febrúar i firra gaf guð þeim hann er búin að vinna þrjá prísa i vetur first fjekk hann hálfan anan dollar og svo attu búðirnar allar að senda dreingi í ýmsum þjóða buningi og stúlkur ens fra finarstu hús onum það hafði alt vissu sort af buningi eftir þvi frá hvaða flokki þeir voru Pallí fór firir keldi búðina sem norst talar það alt ensku og þótt að börnin kunni ettkvað i norsku þegar þau eru inn i húsi tala þau öll ensku þegar þau eru úti og af því leiðir að það er ekki hægt að hjálpa þessu og skólin er mikin part af árinu og þa heira þau ekki Íslendskórð það er nú ekki á skota nema Palli og alla þvi Lúlla hefur verið augni eik svo hun hefur ekki getað geingið firri en dá litið ivitur mjer þikir vest hvað litið jeg get verið heima til að kenna þeim að lesa Islendsku Palli er nú orðinn stór og sterkur en það er lítið um vinnu i bæonum firir unglinga en nó af leikum hann passar nú kúna með skólanum og heggur i stona svo selur hann blöð og fær ögn firir það svo hann keipti sig inn á skauta hringin sem er opin flest kvöd og efað maður borgar á haustin firir allan veturin en það svo fjaska billegt Lulla lilla er lika vel greindeftir aldri og þau singa öll vel þau hafa það úr föður ættini Daníel mjér þótti svo vænt um þegar gerða skrifaðað mjer þetta jeg er búinað vera þrju mánuði burtu einlægt að sitja ufir konum það fæðist þau ó skop af bornum hjer jeg heldað það sje mikið meira hjer en heíma jeg hef ekki sjeð Daniel minn siðan i sumar að hann var hættulega veikur þá for jeg oni Kafiser til að vera hjá honum á meðan hann var veikur hann hefur veiki í hjartanu en fer ekki nóu gætilega með sig en hann hefur nú alt af verið friskur leingí sem jeg vit lofa guð firir það voru alt af menn að koma lánt að tíl að vita hvurnin honum líði og það komu telígvöll að spurja að honum því kosníngar voru ínámd og þeír víssu að það var mikill skaði firir hans flokki póltíkinni ef hann var ekki með hér eru þau óttaleg læti um það leíti og hann hefur oftast nóað gjera jeg skammast min ætíð þegar jeg kem til Chafilier hvað enska fólk tekur mjer vel og biður mjer að koma heim til sin bara firir hann en jeg tala nú ekki vel ensku og er ekki framm kerin svo jeg þögg það sjaldan og að þikir nú natturlega dónaskpur en jeg get nú ekki hjálpað þvi allir sega að hann sje likur mjer i sjón gerðu en nú lika mikið að verða svipuð i mina ætt og allir segja við sjeum likar að svip og máli Daniel minn á tvö börn dreing og stulku stulkan var fædd þegar jeg skrifaði sistum í firra hun heítir Meibil Merri hún er á öðru ári og var farin að tala egar jeg var neðna hún gat bæði sagt amma og grönma en það er nú samt mest enska sem hun lærír en hún skíldíogn í i Islensku |