Nafn skrár:AldLax-1897-02-09
Dagsetning:A-1897-02-09
Ritunarstaður (bær):Görðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 3511 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Aldís Laxdal
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

11/3 97.1. 30/4 97.5

Gardar 9 februar 1897

Velæruverðum Prófastinum og Fru Halldórsson

Elskulegu velgjorða foreldra guð gefi ukkur alt betra en jeg get beðið mínar inni legustu hjartans óskir a þessi miði að flitja ukkur frá mjer firir alt og alt sem mjer er omögu legt að telja en sem er skrifa o af máanlegu letri hjá guði frá hvurjum öll góð og fullkomin gjöf kemur, mjer og mínum líður firir guðsnað vel eða bærilig einsog maður segir gerða min hefur mist Bessý litlu síðan jeg skrifaði siðast hún dó i firra sumar úr barna kóleu sem hjer er svo algeing þau höfðu tvo læknera en þeír gátu ekki hjálpað hún var komin 4 manuði á ánnað árið blessunin litla en hun er sæl að þurfa ekki að stríða

gerðu minni var það þúngur skóli en mjer finst það svo gott að deya úngur og flitja frá ástar örmum í i eilífan ástar faðm guðs og hafa aldrei þekt það vonda sem er svo mikið af í þessum sindum spilta heimi hún var ögn góð og elskuleg á meðan hún lifði og það var eins og hún væriað kveðja okkur öll kvöldið aður en hún veiklist þá var hún að kissa okkur öll en 25 febrúar i firra gaf guð þeim foreldunum aptur stútku sem heitir Bessi Sigujöna hún er líka falleg og goð þau eiga einstakliega efnileg börn þorsteirn og gerða mín þau eru öll falleg og góð eftivonum eins og mamma þeirra þvi þó jeg segi frá þá er það satt að hún er bæði góð og fallegaumingin en það er ett sem mjer þikir að og það er það að þau tala mikið ver ýslensku en ensku því á Milton talar alt fólk ensku og þo þar sje mart

hann er búin að vinna þrjá prísa i vetur first fjekk hann hálfan anan dollar og svo attu búðirnar allar að senda dreingi í ýmsum þjóða buningi og stúlkur ens fra finarstu hús onum það hafði alt vissu sort af buningi eftir þvi frá hvaða flokki þeir voru Pallí fór firir keldi búðina sem þorsteinn hann (vinnur í og hann var r Kinverji og hann fjekk prisín það var kvenntreía sem kostaði sex dollara han gaf mömmu sinni hann og nuna seinast vann hann tvo dolara við að reina sig við dreíngl fra Længdon á skautum pallí er ogn hjarta goður og getur ekkert aumt sjeð nabna min hefur gáfur i bestalagi hún er fisst i öllu i skolanum en hun er fjaska hæg og slilt og sumum þikir það am af firir barn en ef hún eruð læra eítt kvað til bókar veit hun ekki af neínu í kringum sig en heldur þikir hun löt til vinnu hun síngur mikið vel og er nú búin að læra mörg lög á orgelið sím jeg gaf henni hun ernu níu ára Jeg er viss um að ukkur þætti gaman að heira hana spila og lullu singa undir

norst talar það alt ensku og þótt að börnin kunni ettkvað i norsku þegar þau eru inn i húsi tala þau öll ensku þegar þau eru úti og af því leiðir að það er ekki hægt að hjálpa þessu og skólin er mikin part af árinu og þa heira þau ekki Íslendskórð það er nú ekki á skota nema Palli og alla þvi Lúlla hefur verið augni eik svo hun hefur ekki getað geingið firri en dá litið ivitur mjer þikir vest hvað litið jeg get verið heima til að kenna þeim að lesa Islendsku Palli er nú orðinn stór og sterkur en það er lítið um vinnu i bæonum firir unglinga en nó af leikum hann passar nú kúna með skólanum og heggur i stona svo selur hann blöð og fær ögn firir það svo hann keipti sig inn á skauta hringin sem er opin flest kvöd og efað maður borgar á haustin firir allan veturin en það svo fjaska billegt

Lulla lilla er lika vel greindeftir aldri og þau singa öll vel þau hafa það úr föður ættini Daníel lilílítli hefur verið seinast tekin af þeim og seinn til malsis og það sem hann talar í Islendsu er ekki sjerlega gott mál mamma hans hafði sagt við hann hjer um dagin æ talaðu nú Islensku við míg þa hafði hann sagt jeg þarf þess ekki fir en amma kemur heím hann verður heldjeg i sumu líkur móður afanum manninum minum saluga hann hugsar alt um buskapin og vitt alt af eitt kvað taka til handa gagns en hann er fjaska geðgóður það röflaði maður for tónandi hjer um dagín og margir keiptu tikket og þar þorstírn keipti tikket firir alla og dalil fjekk það

Jeg atlaði að senda mindir af mjer og krokunum en jeg geri það næst jeg bi þá að firir gefa sem jeg skrfa ekki nuna, alt mitt skild fólk hefur beðið mig að skrifa hjartans kveðu frá sjer og svo bið jeg hjartanlega að heilsa öllum okkr ástvinum guð verí æfin lega ukkar sól og skold ur ukkur aldis.

mjér þótti svo vænt um þegar gerða skrifaðað mjer þetta jeg er búinað vera þrju mánuði burtu einlægt að sitja ufir konum það fæðist þau ó skop af bornum hjer jeg heldað það sje mikið meira hjer en heíma jeg hef ekki sjeð Daniel minn siðan i sumar að hann var hættulega veikur þá for jeg oni Kafiser til að vera hjá honum á meðan hann var veikur hann hefur veiki í hjartanu en fer ekki nóu gætilega með sig en hann hefur nú alt af verið friskur leingí sem jeg vit lofa guð firir það voru alt af menn að koma lánt að tíl að vita hvurnin honum líði og það komu telígvöll að spurja að honum því kosníngar voru ínámd og þeír víssu að það var mikill skaði firir hans flokki póltíkinni ef hann

var ekki með hér eru þau óttaleg læti um það leíti og hann hefur oftast nóað gjera jeg skammast min ætíð þegar jeg kem til Chafilier hvað enska fólk tekur mjer vel og biður mjer að koma heim til sin bara firir hann en jeg tala nú ekki vel ensku og er ekki framm kerin svo jeg þögg það sjaldan og að þikir nú natturlega dónaskpur en jeg get nú ekki hjálpað þvi allir sega að hann sje likur mjer i sjón gerðu en nú lika mikið að verða svipuð i mina ætt og allir segja við sjeum likar að svip og máli Daniel minn á tvö börn dreing og stulku stulkan var fædd þegar jeg skrifaði sistum í firra hun heítir Meibil Merri hún er á öðru ári og var farin að tala egar jeg var neðna hún gat bæði sagt amma og grönma en það er nú samt mest enska

Sigfus, bróðir bindur og selur bækur þau lifa eins og skóni i eggi gomdu hjonín hann er gögt vekur stundu star og gona eru ógift

sem hun lærír en hún skíldíogn í i Islensku hun er vel efni leg ef guð lofar atla jeg að senda ukkur mindir af barna börnum mínum dreíngurin fæddist firir Jólín hanner óskirdur en kona Daníels hefur farið suður i viki á meðan hún hefur og verið fleiri manuði átt þessí börn Móður hennar og sistur lifa i Mamienids og þær vilja hafa hana á meðan það er nú reindar tölu verður kosnaður en þær sjá nú ekki i það hann kemur ekkí á þeirra bak kona hún er góð kona og fjaska blátt á framm og mikið góð við mig og alt hans fólk en gefinn firir að hafa alt fallegt hún al veg trúir á Daníel jeg er búin að vera hjá fimm konum i nagenni hjer við Garðar þið þekkið aunga af þeim nema Maríu Sifús dóttir frærku mina konu Hallgríms Torla síus þau eíga segs börn efnileg Jón Hallgrims son og Sigriður frænka foru vestur að kirra hafi i firra

það eru allir góðir við mig og bera mig a lundum sínum svo jeg skil ekki oft i því hvað guð minn goður lætur mig eíga gott i ellinni

Myndir:1234