Nafn skrár:GudErl-1891-07-01
Dagsetning:A-1891-07-01
Ritunarstaður (bær):Sviðholti
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Guðjón Erlendsson
Titill bréfritara:bóndi,kennari
Kyn:karl
Fæðingardagur:1861-12-31
Dánardagur:1914-00-00
Fæðingarstaður (bær):Böðmóðsstöðum
Fæðingarstaður (sveitarf.):Laugardalshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Árn.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Sviðholti 1 Júli 1891

Velæruverði prestur E. Friðgeirsson

Agust Einarsson, er var hjá yður kaupamaður s.l. sumar hefur ráðið Ingibjörgu Pjetursdottir vinnukonu mína sem kaupakonu þar vestra hjá Guðjóni nokkrum, en

um hvar hann á heima er mjer nú alveg fallið úr minni. Jeg hefi heyrt að heimili þetta, sem stulkan er ráðin á sje nokkuð

laugt þá eða Borgarnesi, þar sem skija það er hún fer á uppeptir, verður sett upp, þar af ??ðir að hún verður að fara nokkurn

veg landveg, en hún er alveg óklernug þar vestra. Mjer hefur því komið til hugar - þótt jeg sje yður eigi mikið kunnugur að biðja yður að leiðbeina

henni þangað sem

hún er ráðinn, og mun jeg fúslega borga yður þá fyrir. hófu, en þjer kunnið að hafa því viðvikjandi. Mig minnir að áður nefndur Guðjón - eptir því sem mjer hefur

verið sagt hafi s.l. ár verið sóknarbarn yðar, en hafi nú flutt sig eitthvað úr Borgarsókn; önnu að öðru leiti þekki jeg ekki

neitt til hans JAfnframt og jeg treysti yður til alls hins besta í sjerefni. bið jeg yður að fyrirgefa þessa dirfsku mina

Virðingarfyllst

Guðjón Erlendsson

Myndir:12