Nafn skrár:AldLax-1897-08-09
Dagsetning:A-1897-08-09
Ritunarstaður (bær):Görðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 3511 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Aldís Laxdal
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

10/9 97.1. 12/12 97. 8

Gardar 9 ágúst 1897

velæruverðugi Prófastur

Elskulega velgjörða foreldrar

guð gefi ukkur alt gott og betra en jeg hef vit á um að biðja svo þakka jeg ukkur hjartanlega góða og blessaða brjefið sem mig gladdi svo fjaska mikið það er skömm að jeg hef ekki svarað því fir jeg hef ekki verið heima i alt vor og altaf fárið á milli kona sem hafa þarfnast hjálpar mínnar og þvi hef jeg dreigið það svo leíngí mjer liður vel og minum öllum að jeg veit lof sje guð jeg er nú hjá Sjera Friðrik i goða ifir læti hjá frænda og frænku og bið nú eftir að hún fari i rumið bráðum þrju börnin ganga nú á skóla tvö elstu bornin þeirra og

tíunda águst verð jeg sextug ef jeg lifi svo leingi

dreingurinn sem þuu hafa tekið til fosturs, þau eru öll fallig og greind þeirra börn og svo vel vanin líka sem þvi miður er af of morgum van rækt ekki sist i þessu landi jeg hef ekki komið heim leingi en jeg held þar liði öllum vel eins held jeg að liði hja DanilDaniel minum til hans hef jeg ekki komið siðan i agust i firra og er þá ekki fjaska lant og ekki sjeð en þá dreinginn sem hann eign aðist í vetur, í vor snemma fjekk jeg mjer lánaðan súnnan fara teju gamla jakop eiforð til að geta latið taka mind af yður herra Prófastur og og svo fór jeg til mindasmiðsins á Milton sem er enskur enn mjög kunnugur okkur hann sagða að það gætu aldrei orðið vel fallegar mindir eftir pappírs mindum en þegar jeg sotti hana mindina sagdi hann mjer hún hefði orðið betri enn

dætrum ukkar það en jeg hef kær ski ekki sagt nou greinilega fra þvi þau bua góðu bui ná lægt Mountainn og burtu renta akur og eingi það gera margir hjer og hafa svo helming af öllu og þurfu ekki að vinna neitt að því bara að legga til ut sæði þeím líður á gætléga þau hafa ekki annað fólk en upp komna fóstur dóttir og gamla sistir hans við Sigurrós erum góðar vin konur og þegar jeg fjekk brjefið frá ukkur for jeg að finna han og sindi henni brjefið mitt sem henni þotti mjög vænt um að sjá og svo narraði jeg utur henni mind af þeím hjónunum sem þo var tekin firir nokkru siðan til að senda ukkur og svo fílgir natturlega kveju með mindinni fra henni þau uttu fírir börn þegar þau

brjefinu filgu koss og kveðju til allra ukkur kær kominn

hann hefði getað vonast eftir jeg ljet taka þrjár eina fá þau Jakop og Guð log firir bókar lánið eina a jeg sjálf og eina sendi jeg iður að ganni minu en jeg maliklega lata bæta við og lata taka fleiri því alt fólkið mitt langar til að eiga þær Gig fus bróðir minn bað mig að skila kærri kveðju sinni til iðar þegar jeg skrifaði og þau gömlu hjonin hjerna Son broðir og Halldóra og Presturin eg konan hans og og frá Eiriki og konu hans og bornum mínum fra þessum öllum a jeg að skila bestu oskum og kveðjum jeg varð hissa þegar jeg sá að þjér stoðuð i þeirí meiningu að Sígurrós sistir iðar væri niðri nia Islandi þvi þau hjón flullu hjer suðu sama árið og jeg og jeg hjelt að jeg væri buin að skrifa

það tekur mig sárt að þið og blessuð þru illur drjet er heilsa lilil það er svo þúngt að missa heilsuna

foru frá Islandi en mistu ingstu dreingina ur bolu nni Friðrik og Jon en elstu börnin lifa Halldor elstur giftur Margrjetu Friðbjors dottir fra ni og fornlaga þan er I drakk smíðður og lifir á Mountainu næstur Eill lifir i Grand forks storum bæ suður í Dakota þvi rikið er stórt sem heitir þessu nafni han er ógiftur en er þar hja góðum manni hefur litla vinnu og litið kaup það er eitt kvað aððskirf störf Margrjét er ingst þún er gift Friðbirni bróðir konu Halldórs þau eru fátæk eiga fjögur börn efnileg sem heita friðbjörn unni Halldór þriðj Friðjón eftir bræ hennar sem dóu og jngsta stulka anna Sigurros Halldór og Margrjet eiga eina dóttir sem heitir Sigurros

jeg hefni von um efjeg lifi að sja Guðrunu sistir mina sem jeg hef ekki sjeð þrjátiu og sex ár þvi Elín Forlasin dóttir hennar fór hei að sæka hana og ef hún kemur atlar hún að eiða sinum seínusu stundum hja sjera Friðrik og dóttír sinní sem jeg er viss um að fara vel með hana og verða henni i alla staði góð jeg hef ekki tæki færi nuna að skrifa dætrum ukkar en jeg skal nú gera það braðum jeg er slæm i augunum braut gleraugunn mín og er ekki buin að ná í önnur, frú Margrjta sendi jeg mind af mjer sem var tekin i vetur hún á ð bæta upp mindina ljótu og ukkur öllum sendi jeg mind af þorsteini og gerðu og börnum þeirra Lullu mind er vond hún kvikaði svo andlitið er ekki gott augun og munnurinn verst hin bornin eru góð nadna min og og Daniel eru saman Palli er hjá pabb sinum Bessi hjá mömman

firirgefið klódið guð veri með ukkur i lifi og dauða ukkur elskandi aldis Laxdal

Myndir:1234