Nafn skrár: | AldLax-1897-08-09 |
Dagsetning: | A-1897-08-09 |
Ritunarstaður (bær): | Görðum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns |
Safnmark: | Lbs 3511 4to |
Nafn viðtakanda: | |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Aldís Laxdal |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Gardar 9 ágúst 1897 velæruverðugi Prófastur Elskulega velgjörða foreldrar guð gefi ukkur alt gott og betra en jeg hef vit á um að biðja svo þakka jeg ukkur hjartanlega góða og blessaða brjefið sem mig gladdi svo fjaska mikið það er skömm að jeg hef ekki svarað því fir jeg hef ekki verið heima i alt vor og altaf fárið á milli kona sem hafa þarfnast hjálpar mínnar og þvi hef jeg dreigið það svo leíngí mjer liður vel og minum öllum að jeg veit lof sje guð dreingurinn sem þuu hafa tekið til fosturs, þau eru öll fallig og greind þeirra börn og svo vel vanin líka sem þvi miður er af dætrum ukkar það en jeg hef kær ski ekki sagt nou greinilega fra þvi þau bua góðu bui ná lægt Mountainn og hann hefði getað vonast eftir jeg ljet taka þrjár eina fá þau Jakop og Guð log firir bókar lánið eina a jeg sjálf og eina sendi jeg iður að ganni minu en jeg maliklega lata bæta við og lata taka fleiri því alt fólkið mitt langar til að eiga þær Gig fus bróðir minn bað mig að skila kærri kveðju sinni til iðar þegar jeg skrifaði og þau gömlu hjonin hjerna Son broðir og Halldóra og Presturin eg konan hans og foru frá Islandi en mistu ingstu dreingina ur bolu nni Friðrik og Jon en elstu börnin lifa Halldor elstur giftur Margrjetu Friðbjors dottir fra ni og fornlaga þan er I drakk smíðður og lifir á Mountainu næstur Eill lifir i Grand forks storum bæ suður í Dakota þvi rikið er stórt sem heitir þessu nafni han er ógiftur en er þar hja góðum manni hefur litla vinnu og litið kaup það er eitt kvað jeg hefni von um efjeg lifi að sja Guðrunu sistir mina sem jeg hef ekki sjeð þrjátiu og sex ár þvi Elín Forlasin dóttir hennar fór hei að sæka hana og ef hún kemur atlar hún að eiða sinum seínusu stundum hja sjera Friðrik og dóttír sinní sem jeg er viss um að fara vel með hana og verða henni i alla staði góð jeg hef ekki tæki færi nuna að skrifa dætrum ukkar en jeg skal nú gera það braðum jeg er slæm i augunum braut gleraugunn mín og er ekki buin að ná í önnur, |