Nafn skrár: | GudVig-1888-08-18 |
Dagsetning: | A-1886-08-18 |
Ritunarstaður (bær): | Klausturhólum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3175 4to |
Nafn viðtakanda: | Einar Friðgeirsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Guðjón Vigfússon |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1868-03-13 |
Dánardagur: | 1915-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Grímsneshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Árn. |
Upprunaslóðir (bær): | Neðra-Apavatni |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Grímsneshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Árn. |
Texti bréfs |
p.t. Reykjavík 18/8. - 88. Góði gamli vinur! Takk fyrir það gamla. Jeg sit hjá Þorl. ritstj. og hef með tekið ávísan frá þjer sem jeg bjóst ekki við._ Þú ert ljóti
mjer Þorleifs vegna að jeg borga þetta, til að hann tapi ei. Þessar aðfarir þykja mjer ekki sæma geyslegri stöðu, þó maðrinn persónul. treytist ekki við að fara í
9raa"! annað gæti jeg ekki gort þjer verra, en sleppum þessu og skrifaðu mjer aptr. hvernig þú hefr. það, og jeg óska þjer góðs prestr og hjúskapar, og þú eignist n´ga erfingja, sem jeg hugsa að þú Fyrirgef gamnið Þinum einl. vin GuðjVigfússyni frá Klaustr.hólum Nú fer jeg á Þingvallafundinn ámorgunn, og verðr. þar víst fjölskipað. þú heyrir á Vr.g. fundinum (þar. v. jeg meðal annara) Fyrirgef flaustrið Jeg hef borgað Þorl. Skrifaðu mjer aptr. Vertu belssaðr. þinn einl. GuðjVigfússon |