Nafn skrár:GudVig-1888-08-18
Dagsetning:A-1886-08-18
Ritunarstaður (bær):Klausturhólum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Árn.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Guðjón Vigfússon
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1868-03-13
Dánardagur:1915-00-00
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):Grímsneshreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Árn.
Upprunaslóðir (bær):Neðra-Apavatni
Upprunaslóðir (sveitarf.):Grímsneshreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Árn.
Texti bréfs

p.t. Reykjavík 18/8. - 88.

Góði gamli vinur!

Takk fyrir það gamla. Jeg sit hjá Þorl. ritstj. og hef með tekið ávísan frá þjer sem jeg bjóst ekki við._ Þú ert ljóti doninn

karlinn! að narra Þorl. til að drífa í þig peninga, uppá það að jig borgi honum, því það þarf jeg

enganveginn að gera, því þú narraðir mig til að kaupa alþ.tíð. og lofaðir

mjer tilslöðun, og prettar þá, og ferð svo að því sama svo það er einungis

Þorleifs vegna að jeg borga þetta, til að hann tapi ei. Þessar aðfarir þykja mjer ekki sæma geyslegri stöðu, þó maðrinn persónul. treytist ekki við að fara í

þæða því af "illum er ílls von", en værir þú kominn hjer, mundði jeg reyna að slengja þjer nálægt "hótel

9raa"! annað gæti jeg ekki gort þjer verra, en sleppum þessu og skrifaðu mjer aptr. hvernig þú hefr. það, og jeg óska þjer góðs prestr þú

og hjúskapar, og þú eignist n´ga erfingja, sem jeg hugsa að þú Mæær. sparir ekki, ef jeg þekki þig rjett!!

Fyrirgef gamnið

Þinum einl. vin

GuðjVigfússyni

frá

Klaustr.hólum

Nú fer jeg á Þingvallafundinn ámorgunn, og verðr. þar víst fjölskipað. þú heyrir á slóðunum að Arnesingar hafa staðið sig vel á

Vr.g. fundinum (þar. v. jeg meðal annara)

Fyrirgef flaustrið Jeg hef borgað Þorl.

Skrifaðu mjer aptr.

Vertu belssaðr.

þinn einl.

GuðjVigfússon

Myndir:12