Nafn skrár: | GudVig-1886-11-16 |
Dagsetning: | A-1886-11-16 |
Ritunarstaður (bær): | Klausturhólum |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Árn. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3175 4to |
Nafn viðtakanda: | Einar Friðgeirsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Guðjón Vigfússon |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1868-03-13 |
Dánardagur: | 1915-00-00 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | Grímsneshreppur |
Fæðingarstaður (sýsla): | Árn. |
Upprunaslóðir (bær): | Neðra-Apavatni |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Grímsneshreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Árn. |
Texti bréfs |
Klausturhólum 16/11- 86 Góði Einar minn! Auðmjúkt þakkl. fyrir allt gott fyr og síðar.- Jeg er nú farinn að skammast mín fyrir að jeg hef ekki borgað þjer skuldirnar, og jeg veit, að jeg get það ekki að sinni, jeg 00, svo þú getur nærri, að jeg muni ekki standa mig vel; jeg vil því belst, ef þú ekki getur liðið mig um skuld þessa til "eylífs míns" !! senda þjer alþ. tíðindin aptur. Jeg var alltaf að vonast eptir brjefi frá þjer í sumar uppá "Grána" og seldi hann því ekki öðrum, en nú getur þú fengið hann í vor, og ætla jeg að þjer hann víst fulltoðinn.
kominn? eða Árni? Hefur þjer ekki leiðst siðan að þú tapaðir "Duggunni"?!! það má nú nærri geta. Jeg man nú annars ekki meira í þetta sinn, en vona staðfastl. eptir góðu brjefi frá þjer svo fljótt sem unnt er. Líði þjer ætíð vel; Þinn vinur einl. GuðjVigfússon |