| Nafn skrár: | GudGut-1870-09-26 |
| Dagsetning: | A-1870-09-26 |
| Ritunarstaður (bær): | Skeggjastöðum |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
| Athugasemd: | |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
| Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
| Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
| Titill viðtakanda: | prestur |
| Mynd: | irr á Lbs. |
| Bréfritari: | Guðlaug Guttormsdóttir |
| Titill bréfritara: | ekkja |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | 1838-03-03 |
| Dánardagur: | 1913-07-13 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
| Fæðingarstaður (sýsla): | |
| Upprunaslóðir (bær): | Arnheiðarstöðum |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Fljótsdalshreppur |
| Upprunaslóðir (sýsla): | N-Múl. |
| Texti bréfs |
Arnheyðarstöð háttvirti herra prófastur in! Mjer verdur það löngum fyrst til Svo stendur á að Mathusalem Magnusson á Helluvaði við Mývatn lagði 50 Vopnafirði í sumar, en Ivarsen vildi ekki borga þá til mín á puníngum og lofadi fastlega að óníta þá til Djupavogur; en fyrir fáum dögum sídan, þá ?? Pjetr br. taladi við til liti til baga, og vil því birja sterjelur til að gángast fyrir því að Ivarsen nú þegar borgi skildina í peníngum og afsendi yður til allrar umönunar, og virdast mjer hann auga ástæðu hafa til þess sidanas að færast undan því; en þá þes engin lestur þá að taka þá sanum avísunina til Djupav: og senda mjer við fyrsta tækifæri. Jeg verð að biðja yður að fyrirgjefa þetta flyti ydar skuldb: fridrandi G:Guttormsdóttir Velæruverdðugi Herra proifastr H Jónsson Ridd: af Dannebr. a/Hofi |