Nafn skrár:AldLax-18XX-XX-XX
Dagsetning:A-18XX-XX-XX
Ritunarstaður (bær):Görðum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns-Háskólabókasafns
Safnmark:Lbs 3511 4to
Nafn viðtakanda:
Titill viðtakanda:
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Aldís Laxdal
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

þau attu fimm born lifandi þegar þau fóru hjeðan og vestur að kirra hafi þau attu gott land og fallegt bú en hann fjekk það inn fall að það væri nú hvergi eins gott að vera og þar svo for hann fór Sigfus bróðir var búin að fá Sigfús síní sínum sitt land og atlaði lifa í husmensku hjá honum og skipti skepnunum á milli barna sinna en svo seldi Fúsi bandið frændum Friðbjörs heitins og fir vestur lika hann önnu a firir konu Bjarna dóttir og Guðrunar sístir Eínars i Nesi þau attu eirn dreíng Árni Hallgrimsson og beta frænka þau foru lika þau áttu tvo drengi og Björn blöndal og Bjorg dóttir Bjorns Halldrssonar þetta foralt vestur en svo hefur þvi ekki fallið

jeg bið hjartalega að heilsa Sistunum dætrum ukkar og mönnum þeirra jeg skrifaði þeim i firra en hef ekkert brjef feingið jeg las það i brjefi að Sofia væri gift Sjera Jóni og oska jeg henni og ukkur hjartan lega til lukku með það jeg ætla braðum að skrifa frú Margrjetu og henni jeg ætla að sega sega frá Sofíu að hún hafi verið svo upp tekin á mann inum að hun hafi glimt mier

svo jeg held að það komi aftur alt jent Jon og Sigriður Jon Sig fus son keipti ba landið að Joni og hann fær það aftur altjent rentað hann Jon SIgfusson er part af greislu maður a Gardur og hefur búð hann er dóttir onni fra Sigluvik og þrjar dætur sú ingsta heilir Valgerður Sofia eftir valgerði sálugu sistir minni hún dó að fángadags nóttina i firra hún lá ekkert hún var vesæl en var á flakki seinasta dagin en fór ekki ofar en samt fann hun að hun atti ekki lánt eftir dreingir Eiríks eru nú báðir á skóla í Dekóra Sjéra Friðrík á fjegur born efnileg og svo hefur hann dreing fra kela Jón bróðir vinnur firir hann en hefur hús firir sig húsið hans brann i firra en prestur bigði aftur handa honum þau eru bæði frisk gömlu hjónin og hann vinnur fjaska mikið nú má jeg til að hætta

og biðja ukkur að firir gefa guð veri æfinlega meðukkur öllum og gefi ukkur alt betra en jeg get beðið leg er til dauðuns ukkur elskandi aldís laxdal

Myndir:12