Nafn skrár:GudEin-1857-10-12
Dagsetning:A-1857-10-12
Ritunarstaður (bær):Flögu
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):S-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Guðmundur Einarsson
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1809-00-00
Dánardagur:1897-12-07
Fæðingarstaður (bær):Desjamýri
Fæðingarstaður (sveitarf.):Borgarfjarðarhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):N-Múl.
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Flögu 12ta Okober 1857

Velæruverdugi Profastur !

Gjörið svovel og ítreskið skulihjá Helga Jónssyni á Hroaldsstoðum i Sókn splar sem eg hef átt hjá honum

sílon hann var á Ketilsstoðum hjá Amtm. Havstein, skuldsu ur að upphæð 5 rd. ekki er það nú min meiníng að þér lögsækið

mannin heldur að þér gjætuð fenngið hontul að senda mur skuldina ???

með fyrstu og brinstu freð

Ydar Velæruverðugheita

??

GEinarsson

Myndir:1