Nafn skrár: | GudFin-1873-03-08 |
Dagsetning: | A-1873-03-08 |
Ritunarstaður (bær): | Skoruvík, Langanesi |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Þing. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Guðmundur Finnsson |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Sköruvík þann 8 Velæruverdigi herra Prófastur! Þareð mér hefur til Eirna borist að Helgi bóndi á Læknisstöðum ætli ekki að brúka leingur Sigabjörg ydar á Sköruvíkur fuglabergi þá er það mín ynnileg bón að þér gjörið so vel og leigið mér þau so kölluð Hofs Sig öll næsta Ár eða frá þessu voru til 1874 og skal eg gjalda eptir þau 25 pund af velverkuðum dún og færa yður hann á næsta hausti mér liggur mjög á þessu af því eg er ekki nema hlutarmaður hjer til enn hef þó að sjá fyrir eða vildi stirkja módur mína sem er einstæðíngur jeg bið ydur um gott svar hið fyrsta og treisti ydur til hins besta. Vyrdíngarfillst Guðmundur Finnsson Velæruverdigi Herra Prófastur Halldór Jónsson Rd. af Db. að Hofi |
Myndir: | 1 |