Nafn skrár:GudGud-1893-02-04
Dagsetning:A-1893-02-04
Ritunarstaður (bær):Deild
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Gull.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Guðmundur Guðmundsson
Titill bréfritara:
Kyn:karl
Fæðingardagur:
Dánardagur:
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):
Upprunaslóðir (sveitarf.):
Upprunaslóðir (sýsla):
Texti bréfs

Deild þ. 4./2. - 93

Hr prófastur!

Kæra þökk fyrir síðast. þessar línur eiga að láta yður vita að eg var ó heppn í útveg um fyrir yður með Laxagarnið, þar sem Þorb. hafði

það ekki til en kvaðst fá nóg af því með "Lauru", svo eg ljet hjá líða að kaupa það hjá Thomsen, þar það er þar miklu dírara, þvi eg bjóst við að svona langur dráttur

ekki yrði á skips komunni, og eg þess vegna gæti sent það með þessari ferð Helga til Borgarness,

En af þvi líklegt er að ekki dragist lengi að "Laura" komi og hins vegar Langur tími fyrir yður til stefnu að koma

útgerð yðar í gáng. þá hef eg af ráðið að láta en bíða nokkra daga að kaupa við Thomsen, þótt eg ekki sem setndur viti umneina beina ferð til yðar þegar þessari

sleppur, en eg mun heldur en þjer liðið baga bið ferða leisi, koma þvi svo leingt áliðis, að það ekki verðimarga daga á leiðinni hjeðan, þar mjer er timinn nú, mjög

svo viðjafnanlegdir mætur, Skyldi svo fara að þjer

vissuð af ferð hingað væri æskilegt að þjer lofuðuð mjer að vita af henni, svo og hvort þessi að ferð væri yður áhag kvæm, Að yður og yðar liði sem best óskar,

viðengarfyllst

Guðm. Guðmundsson

Myndir:12