Nafn skrár: | GudMag-1875-05-10 |
Dagsetning: | A-1875-05-10 |
Ritunarstaður (bær): | Hnefilsdal |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | N-Múl. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 2755 4to |
Nafn viðtakanda: | Halldór Jónsson |
Titill viðtakanda: | prestur |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Guðmundur Magnússon |
Titill bréfritara: | bóndi |
Kyn: | karl |
Fæðingardagur: | 1832-12-24 |
Dánardagur: | 1902-03-18 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Einarsnesi |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Borgarhreppur |
Upprunaslóðir (sýsla): | Mýr. |
Texti bréfs |
Hnefilsdal 10. Maí 1875 Háttverti herra prófastur hjer með þakka jeg yður ynnelega fyrir þann kostnað og fyrirhöfn er þér hafið haft af fje mínu og mönnum- nú sendi eg 2 rend="underlined">a því að vera í sumar svo lángar míg til að Ullin Verði þveiin hjá yður og Verð eg að biðja yður að lofa kvenn mannenum að Vera á meðan Kveð eg yður svo með Vensemdog Vyrðingu Guðmundur MAgnússon Velæruverðugi Herra prófastur Séra H Jónsson að Hofi |
Myndir: | 1 |