Nafn skrár:AndFje-1888-10-15
Dagsetning:A-1888-10-15
Ritunarstaður (bær):Hvítárvöllum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Andrés Fjeldsted
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1839-10-31
Dánardagur:1917-04-22
Fæðingarstaður (bær):Fróðá
Fæðingarstaður (sveitarf.):Fróðárhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Snæf.
Upprunaslóðir (bær):Narfeyri
Upprunaslóðir (sveitarf.):Skógarstrandahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Snæf.
Texti bréfs

Hvítárvöllum 15/10 88.

Herra prestr. E. Friðgeirsson á Borg

Eptir að hafa fengið brjeflegt leyfi frá yður, sem jeg er yður þakklatur fyrir, læt eg litla Andrjes fara á stað til yðar, og filgir Sigurður bróðir hans honum. Af því

við erum svo ókunnir, verður brjefsefnið ekki annað, en eg við yður fyrir Andrjes litla, hann er barn, en eg vona gott barn, og treysti yður og trúi vel fyrir honum.

Móðir Andr. biður að heilsa konu yðar með sömu bæn.

Hjer með filgja 100 kr.

yðar AFjeldsted

Myndir:1