Nafn skrár:GudMag-1879-02-06
Dagsetning:A-1879-02-06
Ritunarstaður (bær):Hnefilsdal
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):N-Múl.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 2755 4to
Nafn viðtakanda:Halldór Jónsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Guðmundur Magnússon
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1832-12-24
Dánardagur:1902-03-18
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Einarsnesi
Upprunaslóðir (sveitarf.):Borgarhreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Mýr.
Texti bréfs

Hnefilsdal 6. febrúar 1879

Háttvirti vin!

Úr því ferð fellur ætla jeg að skrifa yður fáeinar línur uppá það, að mig langar til að vita hvert landsetar mínir á Áslaugarstöðum eru búnir að borga til yðar

landskuldina, og ef þeir eru ekki búnir að því en þá óska jeg að þeir göri það ekki síð enn í vor, en sje (það) hún bo0rguð til yðar

er jeg ánægður. Frjettir eru hjeðan eingar utan harðindi tóm. Þjer fyrirgefið hvað þessi miði er fáorður. verið kært kvaddur af yðar einlægum vin

Guðmundi Magnússyni

Myndir:1