Nafn skrár:GudJon-1888-04-17
Dagsetning:A-1888-04-17
Ritunarstaður (bær):Höfn
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):
Athugasemd:Dóttir Jóns Borgfirðings
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Guðný Jónsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1869-08-06
Dánardagur:1930-11-30
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Reykjavík
Upprunaslóðir (sveitarf.):Reykjavík
Upprunaslóðir (sýsla):Gull.
Texti bréfs

Höbn 17. Apríl 1888.

Elskuleigi Pappi minn

Jeg skrifa þjer nokkra línur jeg kann ekki vid ad skrifa öllum ödrum en ekki þjer en þad verdur ekki eins langt eins og brjefid þitt, því ad jeg veit ekki hvad jeg ád ad skrifa þjer sem ad þjer þydir gaman ad. Nú num vid flutt þad er dálítid útt fyrir bæinn, þad er eins og út ad brádrædi, enma manni finnst þad ekki eins la langt af því ad þad er dálítid fleira fólk á götum hjer, þad er fallegra hjer úti ad sumrin en heldur vildi jeg búa ínní bænum. Steki eru fær svo litla skammirnar þeim þeir fà first med ferdina á Fim þeir eiga

skilid en Finni er dokert vel þa vid þad, hann seigir ad þad gjöri ekki nema ìlt nema þeir koma þá alltaf med eitthvad á móti þvi þad Selst alltaf á leidi, en ekki gátu þeir mikid nalst á naúti greyin þeir ætludu nú ad reyna ad koma Klenum ì þad med því ad seigja ad hann hefdi ritad í kvöldbladid, en þeir höfdu ekki nema kön mina af því, því katstjórinn sagdist ekki einu sinni þekkja hann, en þad Var söm þeirra gjörd þeir hafa vit ætlad ad milla fyrir honum med þrúfud, hann er alltaf ad lesa og gefur sja ekki tíma til neins annars samt heldur hann ad hann fái ekki lád . Hilmar Stephennar Sá ædsti vid rjettinn hjer þjekki máttleinileast um daginn þad er haldid ad hann verdi kanski ekki jafngódur þá hækka allir hinir og þá gæti verad ad Manni feingi þad sen Ólafur Halldórson

hefur, en Frinur heldur nú ekki þú skalt ekki seiga þettad vid minn, því þad su bara bollaleggjingar, svo hefur Manni líka heyrt ad Einar Thorlaniu vildi koma lijtir nidur í sumar, og fá kennt Manni þar ad, hann seigist ekkert geta skrifad heim núna en bidur ad heilsa öllum hann á ad ganga upp mìna þann 26. Nù hve Sleiving vera bùin ad eida öllu og ekkert hafa ydir en þó hve hann ganga med pípuhatt og fínn. Nú færd þú líklegast ad sjá nafna þinn og stúlku nemad þú þekkir ekki. Ekki er ordid mjög sumar vor lekt hjer ennþá á laugardaginn snjóadi og þad er frost á hverri nóttu og Seglskiin leinast ekki út en gáfnaleiji komast samt ísinn liggur alltí lering fyrir utan þad á látt mid ad trúa því hjer ad þad sje nýtt fyrir mig

ad sjá þad, en þad er við aptur víst samka heitt þegar ad hiti er á annad bord, nú hef jeg brádum ekki meira ad skrifa þjer, og óska þjer gledileki sumann, og óska ad þú getir notad tóbakid sem Finnur sendi þjer, jeg bid ad heilsa þeim sem kvedju mína vilja hafa, og sjálfan þig kved jeg med óskum betur þad mælir þín elskandi dóttur. Guðný

Myndir:12