Nafn skrár:GudJon-1894-06-10
Dagsetning:A-1894-06-10
Ritunarstaður (bær):Sauðafelli
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Dal.
Athugasemd:Dóttir Jóns Borgfirðings
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Guðný Jónsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1869-08-06
Dánardagur:1930-11-30
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Reykjavík
Upprunaslóðir (sveitarf.):Reykjavík
Upprunaslóðir (sýsla):Gull.
Texti bréfs

28/1 4

Sauðafelli 10 júni 1894

Elskulegi Pabbi!

Gott og Gleðilegt Nýttár, og þökk fyrir brjefid þitt, þettad verdur mílku ólutt því ad nú eru Mágarnir komnir heim og þeir skrifa þjer báðir, seint komu þeir daginn fyrir þrettánda, svo ad við náðum að halda sum því að lítið var um það á sjálfum hátíðonum því að jeg var orðin hræddum þà, og hagði ekki gaman ag ad skifa, vid fólkid, en krakkarnir voru frískir og kát, þau vissu ikki annað en heima væri sem heima ætti ad vera. Björn kom með ýmislegt bæði til heimilis, og svo sjerstaklega handa mjer í Jólagjöf. það var haldinn kvöldsamngur hjer á aðfangadagskveld en jeg fòr ikki í Kyrkju, en bara Traðmingin og fólksins og kaffi akingkingar, og þakka fyrir bókina, eða blaðin rjittara sagt. Gísli í Harðar

holti vonad fara à stad í dag heim til sìn med konu og Ógibar, þau komu í fyrradag í heimsókn, svo förum við þangað aptur seidna. þad hifar verið besta mínum sídan að þeir komu heim, en þar áður var auma Ídin. þad er gott ad sá hann fjekk kvíldina það geingur ekkert vel fyrir þeirri familíu, hún geingur heldur aptur á bak. það er leiðinlegt að þú skyldir ekkert vera baðinn ùt um hátíðairnar, en jeg er einum of að Benihjeði verið heima þá hefði hann beðið þjer krakkarnir biðja að heilsa Afa sínum Stebbi ætlar stundum að fara til Reykjavìkur, og þá alltaf til Afa, svo kveður hann alla.

Vertu sem best kvaddur af þinni elskandi dóttur

Guðnýu

Jig má til að spara pappìrnum

Myndir:12