Nafn skrár: | GudJon-1894-06-10 |
Dagsetning: | A-1894-06-10 |
Ritunarstaður (bær): | Sauðafelli |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Dal. |
Athugasemd: | Dóttir Jóns Borgfirðings |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 96, fol. B |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Guðný Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1869-08-06 |
Dánardagur: | 1930-11-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Reykjavík |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Reykjavík |
Upprunaslóðir (sýsla): | Gull. |
Texti bréfs |
Sauðafelli 10 júni 1894 Elskulegi Pabbi! Gott og Gleðilegt Nýttár, og þökk fyrir brjefid þitt, þettad verdur mílku ólutt því ad nú eru Mágarnir komnir heim og þeir skrifa þjer báðir, seint komu þeir daginn fyrir þrettánda, svo ad við náðum að halda holti vonad fara à Vertu sem best kvaddur af þinni elskandi dóttur Guðnýu Jig má til að spara pappìrnum |