Nafn skrár: | GudJon-1895-12-24 |
Dagsetning: | A-1895-12-24 |
Ritunarstaður (bær): | Sauðafelli |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Dal. |
Athugasemd: | Dóttir Jóns Borgfirðings |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 96, fol. B |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Guðný Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1869-08-06 |
Dánardagur: | 1930-11-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Reykjavík |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Reykjavík |
Upprunaslóðir (sýsla): | Gull. |
Texti bréfs |
Sauðafelli 24/12 95 Elskuleigi pabbi! Jig ætla ad enda arid með að skrifa þjer eina lìnu þá að jig fài þær ekki margar frá þjer. Við víst því það er alltaf eins tuk Tók lukurnar frá öllum húsunum, það er vara verst ad því ad það er svo snemt. Nú held jig að þjer þætti gaman ap ad sjà Jòn litla hann er nú farinn að Tala svo mikid en er líka orðinn Töluvert megri fyrir sjer en hann var í norður og halda þá hreika ræður. þau bidja öll að heilsa afa. heilsað hjónonum jeg held ad Björn skrifi núna. Ad endingu òska jig þjer allrar hamingju à næsta nýjári, þess óskar þìn dótttir Guðný |