Nafn skrár:GudJon-1895-12-24
Dagsetning:A-1895-12-24
Ritunarstaður (bær):Sauðafelli
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Dal.
Athugasemd:Dóttir Jóns Borgfirðings
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Guðný Jónsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1869-08-06
Dánardagur:1930-11-30
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Reykjavík
Upprunaslóðir (sveitarf.):Reykjavík
Upprunaslóðir (sýsla):Gull.
Texti bréfs

Sauðafelli 24/12 95

Elskuleigi pabbi!

Jig ætla ad enda arid með að skrifa þjer eina lìnu þá að jig fài þær ekki margar frá þjer. Við höftðum þad gott á jólunum krakkarnir feingu jólatrje með kertum, og dálitlu smádòti sem ad þau vona lukkulig yfir, ekki höfum vid mikid af munum hjá presti um hàtìðirnar, en kvöldsaungur á ad verða à gamlàrskvö ef að sett verður niður og það verður

víst því það er alltaf eins mundi velíða við hjónin vidum til kynja ad Vatnshorni á annar jig þérlíka ad seigja nýtt Mùli sem ad jig fjekk hjá Birni í jólagjöf, Presturinn og hans kona verða hjá okkur á gamlárskvöld. Ekki verða leitt hjá okkur það þykir ekki tilvinnandi því þá er pestari kanki vid sum lúsir að minna í allt á milli 20-30 úr ýmsum kulda, en lyid var tekið eint heim af dalnum því það var alltaf beta leið og á meðan misti hann einga kind úr pat Stebbi gjörði ljóta grikknir í gær hann fór án þess að nokkur vissi og hleipti

tuk Tók lukurnar frá öllum húsunum, það er vara verst ad því ad það er svo snemt. Nú held jig að þjer þætti gaman ap ad sjà Jòn litla hann er nú farinn að Tala svo mikid en er líka orðinn Töluvert megri fyrir sjer en hann var í síðsumar, það er ròla hjer og hann rólar sjer uppí háa lúpt og er ekki ánægður nema að það sje gjört. Stebbi og oluna þakkja nú alla sTóru stepina en oluna er forljótari og iðnari en Stebbi hún er lìka svo stolt Ragnar er nú farinn að hlægja og hjala þau Tala opt um afa og afa kollá og sem opt að ríða

norður og halda þá hreika ræður. þau bidja öll að heilsa afa. heilsað hjónonum jeg held ad Björn skrifi núna.

Ad endingu òska jig þjer allrar hamingju à næsta nýjári, þess óskar þìn dótttir

Guðný

Myndir:12