Nafn skrár: | GudJon-1896-05-28 |
Dagsetning: | A-1896-05-28 |
Ritunarstaður (bær): | Sauðafelli |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Dal. |
Athugasemd: | Dóttir Jóns Borgfirðings |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 96, fol. B |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Guðný Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1869-08-06 |
Dánardagur: | 1930-11-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Reykjavík |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Reykjavík |
Upprunaslóðir (sýsla): | Gull. |
Texti bréfs |
Sauðafelli 28/5 96 Elskuleigi babbi" þökk fyrir brjefid þitt. þad verdur ekki langt brjef sem ad þú færð núna því ad nú er verið að kepnast bæði við að koma heyjinu ì garð og koma gódu skyni fyrir utan sem ad borðað er og hvaða mikið af smjöri ur er hjer enn hegnt hefir jig ad Gudný hafi átt von og ad Pjitur sje fadir ad þín Björn og krakkarnir bidja ad heilsa þjer. Kær kvedja til hjónanna og systranna. Lídi þjer eins og best fær óskad þín dóttur Gudný |