Nafn skrár: | GudJon-1898-12-01 |
Dagsetning: | A-1898-12-01 |
Ritunarstaður (bær): | Sauðafelli |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Dal. |
Athugasemd: | Dóttir Jóns Borgfirðings |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 96, fol. B |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Guðný Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1869-08-06 |
Dánardagur: | 1930-11-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Reykjavík |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Reykjavík |
Upprunaslóðir (sýsla): | Gull. |
Texti bréfs |
Sauðafelli 1/12 98 Elskuleigi Pabbi! Kjæra þökk fyrir brjefið þitt það verða nú ekki miklar frjittir heldur en verður. það er sorglegt að frjitta af þorbjörgu og leiðinligast að þeir skuli ekki geta hjálpað henni neitt, bara að hún hafi ekki miklar þjáningar, aumingja litlu krakkarnir, þó að mörg börn eigi verra þá er öllum vorkunn sem að verða niðurlausir, en jig er að vona það besta en leiðinlegt að frjitta ekkert svna leingi, jig veit ekki hvernig að þau foru að ef að Gunna væri ekki því að það er víst marka hann er svo ungur, en Ragnar hann þekkir marga stafi en jig held honum ekkert að því, Prestur hifur það satt hann situr í erðidrykkjinum með 2 þín dóttur Guðný |