Nafn skrár:GudJon-1899-01-29
Dagsetning:A-1899-01-29
Ritunarstaður (bær):Sauðafelli
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Dal.
Athugasemd:Dóttir Jóns Borgfirðings
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Guðný Jónsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1869-08-06
Dánardagur:1930-11-30
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Reykjavík
Upprunaslóðir (sveitarf.):Reykjavík
Upprunaslóðir (sýsla):Gull.
Texti bréfs

Sauðafelli 29/1 99

Elskuleigi Pabbi!

Kjæra þökk fyrir brjefið þitt Nú hifur leingi verið góð tíð, og núna er eins og á vordagi sól og blíða, og þar á undan frost mikið en stillur, það væri bara gam að að bregða sjer eitthvað ùtí kuldann að hrista af sjer vetrar safna en það verður nú víst ekki af því, því að það er nú einu sinni sem í sveitinni að það verður hver að Dilja á sínum seni þar sem að hann er kominn, það er að seigja kvænnkældur. það stendur mjög mikið til ì sumar það ì að verða þjóðarsamningardagur ì sumar, og svo à að gjöra mikla vega bætur, en koma á 3 brúm allt í suður S´slunni, í Tùngu á

Haukadalsá og þverá. það er nýbúinn að vera kaupþinglagsfundur stór í Hólarholti ì 4 daga, Fjólagir hafnaði, og Torfi stendur víst mjö skítt ì þvì skuldir því mikið, en þó heldur það á honum út í smáum stíl. þú màtt ekki misskilja mig með Sjira Jóhannes fyrri konan er ekki á heilsuill hans vona nótt og nótt þegar að hún kemur þangað í vísitt. nú eignast hann víst bráðum nýjan erfingja, þó að jig viti nú ekki hvort hann ætti að erfa fje að til þess kæmi nuna Tóns er skuldir, því að það sem víst flestir skuldugir ì þessari tíð svo held jig að það bætir ekki þegar að, verítanin er komin í Bóbandat En þar ætla að reina að skrifa því ì gegn að Björn

flytji enga í fæmigi og það vetir heldur víst ekki af því. það geingur alltaf Taugaveikin á heyinum fyrir ofan þettað síðan í hasut á Svarfshóli leggur það allt, og verður að fá fólk utan lekar að hjúkra því Læknirin gjörir ekkert til að það útbreiðist ekki og fólkið því minna. Björn biður að heilsa þjer hann er nú að liða út Skýrslur og þessháttar með pòsti, og svo à að vera hjerfundur ì dag hann var biðaður kl 11 en kl er orðinn 2 og einginn kominn enþá. en það er nú ekki að marka því að þeir koma nú ekki firr en undir rökkur. krakkarnir biðja að heilsa Afa þan enn nú farnir að lesa þau elsta og skrifa og reikna dálìtið og læra nàttúru sögu nafni þinn er farinn að stafa tölu

vert og lesa snúand þeir vilja með stelast út þeir litlu, og koma þá ekki sem þrifiligastir inn aptur. Heilsaður hjónunum, og sgikurinnu.

Lýði þjjer eins og best fær óska þìn dóttur

Guðný

Bærinn hann Ugtápar

Myndir:12