Nafn skrár: | GudJon-1899-01-29 |
Dagsetning: | A-1899-01-29 |
Ritunarstaður (bær): | Sauðafelli |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Dal. |
Athugasemd: | Dóttir Jóns Borgfirðings |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 96, fol. B |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Guðný Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1869-08-06 |
Dánardagur: | 1930-11-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Reykjavík |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Reykjavík |
Upprunaslóðir (sýsla): | Gull. |
Texti bréfs |
Sauðafelli 29/1 99 Elskuleigi Pabbi! Kjæra þökk fyrir brjefið þitt Nú hifur leingi verið góð tíð, og núna er eins og á vordagi sól og blíða, og þar á undan frost mikið en stillur, það væri bara gam að að bregða sjer eitthvað ùtí kuldann að hrista af sjer vetrar safna en það verður nú víst ekki af því, því að það er nú einu sinni sem í sveitinni að það verður hver að Haukadalsá og þverá. það er nýbúinn að vera kaupþinglagsfundur stór í flytji vert og lesa Lýði þjjer eins og best fær óska þìn dóttur Guðný |