Nafn skrár: | GudJon-1899-02-14 |
Dagsetning: | A-1899-02-14 |
Ritunarstaður (bær): | Sauðafelli |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Dal. |
Athugasemd: | Dóttir Jóns Borgfirðings |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 96, fol. B |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Guðný Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1869-08-06 |
Dánardagur: | 1930-11-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Reykjavík |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Reykjavík |
Upprunaslóðir (sýsla): | Gull. |
Texti bréfs |
Sauðafelli 14/2 99 Elskuleigi pabbi minn! Jig ætla hann spyr svo mikið að það er ekki gott að svara honum ekki er Anna litla eins fullorðinsleg að sínu leiti, en hún hermir allt eptir Steppa og kann þó nokku ap vísum, stundum slást þau svo það má til að skilja þau, og opt heirist grátur á Sauðafelli. Jón litli er efnilegur hann er að Taka Tennur nú sem að heilsa Afa sínum stundum eru þau að ríða norður til ykkar, og þá er með frjettum hvað þau hafa feingið gott, það er kaffi og pönnukókur og jólakaka Að endingu òska jig þjer allrar þess óskar þín dóttur Guðný |