Nafn skrár: | GudJon-1899-02-25 |
Dagsetning: | A-1899-02-25 |
Ritunarstaður (bær): | Sauðafelli |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Dal. |
Athugasemd: | Dóttir Jóns Borgfirðings |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 96, fol. B |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Guðný Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1869-08-06 |
Dánardagur: | 1930-11-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Reykjavík |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Reykjavík |
Upprunaslóðir (sýsla): | Gull. |
Texti bréfs |
Sauðafelli 25/2 99 Elskuleigi babbi! Kjæra þökk fyrir brjefið þitt, jig hjilt að þú værir búinn að gleyma að skrifa en það var þá ekki. það eru fáar frjittir núna nema ófærðir og mikil kvefssvöld hifur geingið og mörg gamalmenni dáið og ungt líka eins og þú hifur víst frjitt. Börn liggur alltaf, það getur ekki farið þessi bólga úr lífinu á honum, við erum að hugsa um að senda mann suður til Guðmundar Magnússonar og vita hvað hann seigir, því að þettað heilsuleisi er mjög leiðinligt. En börnin min sem að er nú samt svo hrædd því að kíghóstinn er að stinga sjer líka nýliga með Björn biður að heilsa þjer og krakkarnir afa sìnum þau eru opt að tala um fólkið sit á Akureyri Jig held að Guðný |