Nafn skrár: | GudJon-1899-04-12 |
Dagsetning: | A-1899-04-12 |
Ritunarstaður (bær): | Sauðafelli |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Dal. |
Athugasemd: | Dóttir Jóns Borgfirðings |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
Safnmark: | ÍB 96, fol. B |
Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
Mynd: | ksa á Lbs. |
Bréfritari: | Guðný Jónsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | 1869-08-06 |
Dánardagur: | 1930-11-30 |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | Reykjavík |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | Reykjavík |
Upprunaslóðir (sýsla): | Gull. |
Texti bréfs |
Sauðafelli 4/12-99 Elskuleigi babbi! Jig þakka fyrir seinasta Tilskrifið það er nú fátt að frjitta nema góda tíð. Björn er ekki heima hann er vestur ì Sýslu að skipta brùm og sitthvað annað, jig er feiginn að hann fær gott veður því að jig veit að hann er ekki fær um að ganga ì òfærð, hann verður víst ì burtu 14 daga. Krakkarnir eru öll frísk þau eru nú að læra en jig er kennarinn, mjer þykir vænt að læra Biblíusögurnar, en Jón hafa nein fjelög, vegna að heylsa Afa sìnum. Heylsaðu hjónunum og krökkunum, en það getur verið að jig skrifi þorbjörgu. Jig òska þjer gleðilegrar Jóla og farsælls Nýjárs þess òskar þìn dòttur Guðný |