Nafn skrár:GudJon-1899-06-23
Dagsetning:A-1899-06-23
Ritunarstaður (bær):Sauðafelli
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Dal.
Athugasemd:Dóttir Jóns Borgfirðings
Safn:Handritadeild Landsbókasafnsins
Safnmark:ÍB 96, fol. B
Nafn viðtakanda:Jón Borgfirðingur
Titill viðtakanda:bréfasafnari
Mynd:ksa á Lbs.

Bréfritari:Guðný Jónsdóttir
Titill bréfritara:
Kyn:kona
Fæðingardagur:1869-08-06
Dánardagur:1930-11-30
Fæðingarstaður (bær):
Fæðingarstaður (sveitarf.):
Fæðingarstaður (sýsla):
Upprunaslóðir (bær):Reykjavík
Upprunaslóðir (sveitarf.):Reykjavík
Upprunaslóðir (sýsla):Gull.
Texti bréfs

4/8 frá V

Sauðafelli 23/6-99

Elskuleigi babbi

Kjæra þökk fyrir brjifið þitt þá er Gunna sigld. Jæja bara að guð gefi að hún hapi gott af því. Nú er Björn á leiðinni inn að ìlsgarði ì þingmúla fundinn Einar Hjörleifsson kom hingað í fyrra dag var hjer nótt, en Sjera Jens gjörðisendiseprun að hann gæti ekki komið sökum lasleika en Einar leiðar fundinn.

Jig fór ùti Hólm um daginn með Birni þigar að hann fór á Amtráðsfund en við stóðum stutt við, jig là ì Hólminum i dag ufir tíman en er heldur góðan síðan að jig kom heim, en er aldrei vel frísk síðan að jig lá í vetur

jig fer suður í Reykjavík fyrst ì Ágùst þegar að þjóðminningardagur er af staðinn, ef að nokkur verður svo er kominn stór brù à Haukadalsà Helgi snikkari góhvati Birni hana à miðvikudaginn var, það voru 20 flögg á brùnni og kransar sem að jig bjó til svo var fyrst sungið þúnga sigur saungva, og þà hjilt Björn ræðu, og þar à eptir hjelt Sjera Jòhannes ræðu og svo var sungið eldgamla Bafuld, þá gekk jig og klipti snúruna ì sundur, svo geingum við hjónin yfir brúna sìðan allt fòlkið það var Talið 250 manns. Krakkarnir eru öll vel frìsk, en kallt er alltaf og ekki er Túnið nærri eins vel spruttið og í fyrra um þettað leiti

Heilsaðu þorbjörgu jig skrifa henni með Skálholt víst því þá á hún að koma hjer inní Bùðardal. það sjest til póstin svo að jig verð að hætta.

Heilsaðu krökkunum

Lýði þjer ætíð sem best þín dóttur Guðný

Myndir:12