| Nafn skrár: | GudJon-1899-06-23 |
| Dagsetning: | A-1899-06-23 |
| Ritunarstaður (bær): | Sauðafelli |
| Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
| Ritunarstaður (Sýsla): | Dal. |
| Athugasemd: | Dóttir Jóns Borgfirðings |
| Safn: | Handritadeild Landsbókasafnsins |
| Safnmark: | ÍB 96, fol. B |
| Nafn viðtakanda: | Jón Borgfirðingur |
| Titill viðtakanda: | bréfasafnari |
| Mynd: | ksa á Lbs. |
| Bréfritari: | Guðný Jónsdóttir |
| Titill bréfritara: | |
| Kyn: | kona |
| Fæðingardagur: | 1869-08-06 |
| Dánardagur: | 1930-11-30 |
| Fæðingarstaður (bær): | |
| Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
| Fæðingarstaður (sýsla): | |
| Upprunaslóðir (bær): | Reykjavík |
| Upprunaslóðir (sveitarf.): | Reykjavík |
| Upprunaslóðir (sýsla): | Gull. |
| Texti bréfs |
Sauðafelli 23/6-99 Elskuleigi babbi Kjæra þökk fyrir brjifið þitt þá er Gunna sigld. Jæja bara að guð gefi að hún hapi gott af því. Nú er Björn á leiðinni inn að Jig fór ùti Hólm um daginn með Birni þigar að hann fór á Amtráðsfund en við stóðum stutt við, jig là ì Hólminum i dag ufir tíman en er heldur góðan síðan að jig kom heim, en er aldrei vel frísk síðan að jig lá í vetur jig fer suður í Reykjavík fyrst ì Ágùst þegar að þjóðminningardagur er af staðinn, ef að nokkur verður svo er kominn stór brù à Haukadalsà Helgi snikkari Heilsaðu þorbjörgu jig skrifa henni með Skálholt Heilsaðu krökkunum Lýði þjer ætíð sem best þín dóttur Guðný |