Nafn skrár: | GudArn-1885-12-29 |
Dagsetning: | A-1885-12-29 |
Ritunarstaður (bær): | Fífilgerði |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Eyf. |
Athugasemd: | Björg var kona Bened. í Tungu |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs. 3029 4to |
Nafn viðtakanda: | Björg Jónsdóttir |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | irr á Lbs. |
Bréfritari: | Guðrún Árnadóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Fífilgerði 29 Dessemb 1885 Kæra Björg Það er efni miðans að láta þig vita að jeg ætla að fara til þin firir súnnu konu næst komandi ár, og væri mjer kjærara að þú hjálpir eitthvað uppá Guðmund á Beelgsá eins og þú mintist á í brjefi þínu vegna þess að Helgi bróðir minn færi þá líka í Belgsá enn óvist hvurninn það fer, ef hann fær ekki rend="overstrike">vi honum framar enn aðra sem kinnu að fást líka tek eg það framm að ekki þjóna eg jóni vinnumanni þínum þó hann verði kjur eða kom í hans stað líkur piltur Eg bið þig skrifa mer við tæki færi þessu við vikjandi kveð eg þig með óskum bestu það það mælir með vinsemd Guðrún Árnadóttir mamma biður kær lega að heilsa þjer Heiðarleg Húsfreya Björg Jónsdóttir a/Þórðarstöðum Fnjóskadal |