Nafn skrár:AndFje-1890-02-16
Dagsetning:A-1890-02-16
Ritunarstaður (bær):Hvítárvöllum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:mynd vantar (irr á Lbs.)

Bréfritari:Andrés Fjeldsted
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1839-10-31
Dánardagur:1917-04-22
Fæðingarstaður (bær):Fróðá
Fæðingarstaður (sveitarf.):Fróðárhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Snæf.
Upprunaslóðir (bær):Narfeyri
Upprunaslóðir (sveitarf.):Skógarstrandahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Snæf.
Texti bréfs

Hvítárvöllum 16. febr. 1890.

Sír Einar minn!

Eg er svo latur nú, að ég ekki framkv. þá æltun mína, að finna yður; sendi því Sigga minn með speíil nefnu til konu yðar, en skal biðja yður leggja til með mjer,

að hún þiggi hann. Frágangurinn, er engan vegin góður á ramanum, því eg gat ekki fengið gott efni í lak

keringu og þyrti að eiga Ásgeir bróður yðar að, til umbóta síðar með það, ef eg ekki gæti það sjálfur. Skilið þá kærri kveðju okkar hjóna til konu yðar og

bezta þakklæti fyrir hann Adda litla.

Með vinsemd____yðar

AFjeldsted

Myndir:1