Nafn skrár: | GurHal-1876-04-20 |
Dagsetning: | A-1876-04-20 |
Ritunarstaður (bær): | Stafholtsey |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 3527 4to |
Nafn viðtakanda: | Jakobína Magnúsdóttir |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Guðrún Hallgrímsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Stafholtsey á Sumardagin firsta 1876 Kjæra góða Madama! Guð gefi yður allar stundir góðar og gleðilegar, Hjartanlega þakka jeg yður fyrir alla þá mik lu velvild er þér hafið auðsint mér og auðsinið mér og jeg á lit það líka mína bestu sumargjöf að tala við yður í þess um legt 9 mai Yður kemur víst undarlega fyrir sjónir þessi höttótti miði, en jeg læt mjer samt engin minkunn þykja að því þó hann eigi samnefnd við nýja sálabókina. Jeg þurfti nú að taka verkamann til að klára brjefin mín, því áður enn jeg gat það sjálf, tókst svo illa til fyrir mjer að jeg varð að leggjast upp á sængina svo jeg þori ekki að reyna að á mig að skrifa. Samt er jeg ekki mikið veik, og vona, með guðs hjálp, að það gangi fljótt yfir aptur. Nú er víst komið mál að hætta, og bið jeg yður að fyrirgefa mjer í þetta sinn, hvað þetta brjef er illa úr garði gjört. Að endingu óska jeg að yður meigi ætíð líða eins og bezt getur beðið._ yðar einlæg Guðrún Hallgrísdóttir Ps Berið yðar sanna Guðrún |