Nafn skrár: | GurHal-1876-06-25 |
Dagsetning: | A-1876-06-25 |
Ritunarstaður (bær): | Stafholtsey |
Ritunarstaður (Sveitarf.): | |
Ritunarstaður (Sýsla): | Borg. |
Athugasemd: | |
Safn: | Handritadeild Landsbókasafns Íslands |
Safnmark: | Lbs 3527 4to |
Nafn viðtakanda: | Jakobína Magnúsdóttir |
Titill viðtakanda: | |
Mynd: | frá Lbs. |
Bréfritari: | Guðrún Hallgrímsdóttir |
Titill bréfritara: | |
Kyn: | kona |
Fæðingardagur: | |
Dánardagur: | |
Fæðingarstaður (bær): | |
Fæðingarstaður (sveitarf.): | |
Fæðingarstaður (sýsla): | |
Upprunaslóðir (bær): | |
Upprunaslóðir (sveitarf.): | |
Upprunaslóðir (sýsla): |
Texti bréfs |
Stafholtseý 25 Júní 1876 Kjæra góða Frú Jakopbína! Með þessum fáu línum votta jeg yður mitt besta þakklæti fyrir til skrifið, sem mig gladdi svo ósegjanlega mikið, að meðtaka svo indælt brjef, jeg er alveg hissa á þvi að þier skulið vera að skrifa mér, þvi jeg þikkji vel hvað mikið hafið alla tíð að géra og sjá um, og svo las leikji yðar sem þér þjáist svo mikjið af það er aumt að heira hvað maður= inn yðar er betri á eftir, og þess vildi jeg líka óska honum ef það væri ekki á móti Guðs vilja beðið, það hefur verið ógnar mikjil vesöld hjér i vor, fyrst lá jeg og svo Lauga litla, og svo stúlka sem kom í vor híngað hefur altaf verið lasinn siðann hún kom, svo hafa verið og eru hér sjúklingar! hjér var maður með mikjið vont fingur m Norður anað hvurt með skólapiltum eða þíngvallafundar mönnum, Sigríður Jónasson kom inn með póst skjipinu hún kom með prjóna máskínu, og er sagt að þessar helstu Frúr bæaríns ættli að skaffa einhvurri fátækri stúlku atvinu með því og á hún að prjóna fyrir allann bæinn, Kristin í Hj þér getið víst ekki lesið Guðrún Hallgrímsdóttir |