Nafn skrár:AndFje-1890-04-09
Dagsetning:A-1890-04-09
Ritunarstaður (bær):Hvítárvöllum
Ritunarstaður (Sveitarf.):
Ritunarstaður (Sýsla):Borg.
Athugasemd:
Safn:Handritadeild Landsbókasafns Íslands
Safnmark:Lbs. 3175 4to
Nafn viðtakanda:Einar Friðgeirsson
Titill viðtakanda:prestur
Mynd:irr á Lbs.

Bréfritari:Andrés Fjeldsted
Titill bréfritara:bóndi
Kyn:karl
Fæðingardagur:1839-10-31
Dánardagur:1917-04-22
Fæðingarstaður (bær):Fróðá
Fæðingarstaður (sveitarf.):Fróðárhreppur
Fæðingarstaður (sýsla):Snæf.
Upprunaslóðir (bær):Narfeyri
Upprunaslóðir (sveitarf.):Skógarstrandahreppur
Upprunaslóðir (sýsla):Snæf.
Texti bréfs

Hvítárvöllum 9.4. 1890

Góði sír Einar minn!

Þá fer Addi litli á ný til yðar, og er hann allfúr á það, og þikir mjer mjög vænt um að svo er, því af því ræð eg að

honum er ekki einasta vel til ykkar sem húsbænda, heldur mun honum þikja vænt um yður sem kennara, og þá hafa löngun til framfara, sje svo, er það mín mesta

gleði. Gæti eg verið sannfærður, áður eg skil við mitt framfara litla líf, um, að gagn yðri í drengjum mínum, þá

rend="smudge">dægæti jeg dáið glaður, því mjer fyndst maður eigi að vinna eptir sig fremur, en um nútímann. Eg skal biðja yður, að henda á honum sem

þjer haldið ekki komeni hann

svo hann standi sig í vor. Allt fer nú að lifna, og ekki síst kaupmenn, þeir sínast nú á báðum fótum sumir hverjir - "Um síkji gengur áll, en í sæ þorskur" "fjöru

krabbi, en á fjöllum refur". Berið konu yðar okkar beztu kveðju

yðar einl. vin.

AFjeldsted

Myndir:12